CXS vinnsluminni
Sent: Þri 27. Okt 2009 00:55
Hvernig eru CXS vinnsluminnin í samanburði við OCZ og Mushkin? Ég hef aldrei heyrt um þennan framleiðanda þannig ég spyr ykkur.
intenz skrifaði:Já ég hef aldrei heyrt um þetta merki, en þeir eru með lífstíðarábyrgð?
AntiTrust skrifaði:Mér finnst vera e-r "Medion" fílíngur yfir þessu merki. Hræódýrt og kynnt sem "þýsk gæðavara".
Persónulega myndi ég með glöðu geði borga fyrir OCZ eða annað sbr. merki sem ég þekki vel og treysti.