Síða 1 af 1
Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Mán 26. Okt 2009 22:49
af Glazier
Er að spá í að fá mér flakkara, þarf að vera minnst 500 GB og skiptir ekki máli hvort hann er 3,5" eða 2,5" (þó ekki verra ef hann er 2,5")
Ég finn engann 2,5" flakkara sem er 500 GB og kostar undir 20.000 kr.
En var aðeins að leita áðan og þetta er það sem ég fann:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2499http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 295dc8b7d1En ég var að spá, þessir sem ég sendi link á þarf að tengja þá í innstungu (rafmagn) eða eru það bara 2 USB tengi í tölvuna og hann virkar ?
Ef þið getið bent mér á eitthvað annað þá væri það ekki slæmt
ATH !! Ég er ekki að leita mér að notuðum flakkara og vil ekki fá einhver boð.
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 01:03
af SteiniP
Þessir þurfa báðir rafmagn úr innstungu. USB tengið gefur ekki næstum nóg rafmagn til að keyra 3.5" disk.
Færð þér bara 1 stykki
svona og
svona og þú ert góður
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 09:56
af Glazier
SteiniP skrifaði:Þessir þurfa báðir rafmagn úr innstungu. USB tengið gefur ekki næstum nóg rafmagn til að keyra 3.5" disk.
Færð þér bara 1 stykki
svona og
svona og þú ert góður
Þetta er fyrir 4,5" disk er það ekki ?
Þá þarf ég að tengja rafmagn í innstungu er það ekki ?
og í þetta vantar líka disk...
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 13:41
af Oak
þetta er 3,5" og hann setti diskinn þarna líka
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 13:56
af SteiniP
Glazier skrifaði:SteiniP skrifaði:Þessir þurfa báðir rafmagn úr innstungu. USB tengið gefur ekki næstum nóg rafmagn til að keyra 3.5" disk.
Færð þér bara 1 stykki
svona og
svona og þú ert góður
Þetta er fyrir 4,5" disk er það ekki ?
Þá þarf ég að tengja rafmagn í innstungu er það ekki ?
og í þetta vantar líka disk...
3.5" disk jú

Það er enginn 3.5" tommu flakkari sem þarf bara rafmagn frá USB tengjunum. -
Ég linkaði á disk líka og IcyBox eru fínir flakkarar.
En ef þú vilt 2.5" disk, þá er stakur 500GB diskur á um 20k og WD passport á ca 25k
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 14:01
af Glazier
Þannig ef ég ætla að fá mér 2,5" disk þá væru þetta kannski hagstæðustu kaupin ?
http://kisildalur.is/?p=2&id=1181Edit: En var aðeins að skoða og fann þetta:
HDD:http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_39_41&products_id=17868
Hýsing:http://kisildalur.is/?p=2&id=1102
Er þetta eitthvað sem maður ætti að skoða eða er þessi hýsing ekkert sérstaklega góð ?
Hvernig er power tengið á ICY BOX hýsingunni ? er það ekki bara allveg eins og á þessari hýsingu hjá kísildal ?
Og líka eitt SteiniP, geturu sagt mér afhverju ég ætti ekki að fá mér annan hvorn flakkarann hérna ?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 295dc8b7d1http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2499Þeir virðast vera næstum allveg eins en er einhver munur á þeim ? lýst nefnilega drullu vel á þennan hjá Start.
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 17:13
af ElbaRado
Ég á einn svona
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2499 og hann virkar fínt. En þú veist að þú getur ekki opnað boxið þetta er þrykkt saman.
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 17:46
af SteiniP
Það hlýtur að vera hægt að opna þetta. Eru ekki skrúfur undir einhverjum límmiða?
Annars væri maður í djúpum með gagnabjörgun ef flakkarinn bilar.
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 17:50
af ElbaRado
Getur tæknilega séð opnað þetta en sýndist þetta vera það fast saman að þú setjir þetta ekki aftur saman:P skal kíkja betur á hann þegar kem heim
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 19:35
af Glazier
hringdi í start og hann sagði mér að hann getur látið mig fá svona hýsingu
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2218Hún er með innbyggðum straumbreyti og power pluggið er allveg eins og það er á borðtölvum.
og svo 1 TB samsumg hdd og það kostar á milli 20.000 og 21.000 kr.
Ef ég mundi kaupa hinn sem ég linkaði á þarna hjá start þá fellur hann úr ábyrgð ef ég opna hýsinguna og tek diskinn úr en ef ég fengi mér þessa hýsingu og svo þennan disk sem hann var að tala um þá get ég tekið diskinn úr og sett annan í eins og mér sýnist án þess að það falli úr ábyrgð.
Svo ég held að ég taki þetta bara þarna í start

Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 21:54
af SteiniP
Það er sniðug hugmynd að hafa spennugjafann innbyggðan í flakkaranum, en útfærslan er ekki það góð í þessum. Þetta hitnar alveg svakalega.
Ég nánast brenndi mig á disk sem var í svona flakkara sem ég á. Núna nota ég hann bara sem tímabundna hýsingu og hef hann alltaf opinn.
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 22:30
af Glazier
SteiniP skrifaði:Það er sniðug hugmynd að hafa spennugjafann innbyggðan í flakkaranum, en útfærslan er ekki það góð í þessum. Þetta hitnar alveg svakalega.
Ég nánast brenndi mig á disk sem var í svona flakkara sem ég á. Núna nota ég hann bara sem tímabundna hýsingu og hef hann alltaf opinn.
tjaa þetta er í ábyrgð í 2 ár..
Og eftir 2 ár er maður líklegast kominn með stærri hdd heldur en 1 TB

Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 22:33
af SteiniP
Glazier skrifaði:SteiniP skrifaði:Það er sniðug hugmynd að hafa spennugjafann innbyggðan í flakkaranum, en útfærslan er ekki það góð í þessum. Þetta hitnar alveg svakalega.
Ég nánast brenndi mig á disk sem var í svona flakkara sem ég á. Núna nota ég hann bara sem tímabundna hýsingu og hef hann alltaf opinn.
tjaa þetta er í ábyrgð í 2 ár..
Og eftir 2 ár er maður líklegast kominn með stærri hdd heldur en 1 TB

Það er engin ábyrgð á gögnunum þínum.
Ég myndi miklu frekar eyða 2000 kalli meira fyrir almennilegan flakkara.
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Þri 27. Okt 2009 22:58
af Glazier
SteiniP skrifaði:Glazier skrifaði:SteiniP skrifaði:Það er sniðug hugmynd að hafa spennugjafann innbyggðan í flakkaranum, en útfærslan er ekki það góð í þessum. Þetta hitnar alveg svakalega.
Ég nánast brenndi mig á disk sem var í svona flakkara sem ég á. Núna nota ég hann bara sem tímabundna hýsingu og hef hann alltaf opinn.
tjaa þetta er í ábyrgð í 2 ár..
Og eftir 2 ár er maður líklegast kominn með stærri hdd heldur en 1 TB

Það er engin ábyrgð á gögnunum þínum.
Ég myndi miklu frekar eyða 2000 kalli meira fyrir almennilegan flakkara.
Ég mun aldrei koma til með að geyma mikilvæg gögn á þessum flakkara, þetta væri alfarið undir bíómyndir og það er alltaf hægt að dl þeim aftur ef þær tapast

Ef ég er með mikilvæg gögn þá eru þau a.m.k. á 2 stöðum.
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Mið 28. Okt 2009 14:38
af Glazier
SteiniP skrifaði:Ég myndi miklu frekar eyða 2000 kalli meira fyrir almennilegan flakkara.
Málið er bara það að ég vil helst ekki fá flakkara með svona power tengi eins og er á þessum sem þú bendir mér á.
Ég átti flakkara með svona power plug tengi og harði diskurinn var alltaf að missa power, slökkva á sér og kveikja strax á sér aftur oft akkurat þegar það var verið að flytja gögn á milli, svo mátti ekki snerta power snúruna á meðan hann var í sambandi þá heyrði maður þegar harði diskurinn slökkti á sér og kveikti strax aftur.
En þessi hýsing sem ég er að spá í er með allveg eins tengi eins og er á borðtölvum og tollir vel í

Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Mið 28. Okt 2009 16:03
af gardar
SteiniP skrifaði:Glazier skrifaði:SteiniP skrifaði:Það er sniðug hugmynd að hafa spennugjafann innbyggðan í flakkaranum, en útfærslan er ekki það góð í þessum. Þetta hitnar alveg svakalega.
Ég nánast brenndi mig á disk sem var í svona flakkara sem ég á. Núna nota ég hann bara sem tímabundna hýsingu og hef hann alltaf opinn.
tjaa þetta er í ábyrgð í 2 ár..
Og eftir 2 ár er maður líklegast kominn með stærri hdd heldur en 1 TB

Það er engin ábyrgð á gögnunum þínum.
Ég myndi miklu frekar eyða 2000 kalli meira fyrir almennilegan flakkara.
Plús það að ábyrgðin coverar ekki ef diskurinn skemmist vegna hita.
Re: Hjálp við val á flakkara MAX 20.000 kr. 2,5" eða 3,5"
Sent: Mið 28. Okt 2009 16:15
af Meso
Ég kaupi bara Sarotech Hardbox á 4x aldrei lent í veseni, félagi minn er með 5 svoleiðis og sama þar ekkert vesen so far.
Þoli ekki utanáliggjandi spennubreyta og innbyggðar viftur, þeir jú geta hitnað svolítið en er það ekki bara því álhýsingin leiðir hitan vel?