Síða 1 af 1

Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 19:18
af rottuhydingur
sælir strákar , ég hef verið að pæla í að kaupa mer Raptor Harðan disk fyrir styrir kerfið only , - hvað er bestir diskurinn fyrir BARA Styrikerfið ?
er eitthvað varið í þessa ?

http://ejs.is/Pages/872/ItemNo/NC915

http://ejs.is/Pages/1170/itemno/MC691

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 19:32
af vesley
ssd frekar?

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 19:36
af AntiTrust
Þú ert nú samt sem áður að skoða diska sem eru greinilega ætlaðir í PowerEdge serverana, 2.5" diskur, ekki hefðbundinn 3.5" og svo er spurning um buffer og annað.

Fínt verð samt sem áður ef þessir diskar eru sambærilegir hefðbundnum raptor diskum.

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 19:50
af valgeirthor
Sælir

Því hefur nú verið haldið fram að 10K 2.5" séu svipaðir í hraða og 15K 3.5" diskar því hausinn þarf ekki að fara eins langt. En hvað þessa diska varðar verðurðu að vera með SAS controller (Serial Attach SCSI).

- Valgeir

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 20:08
af Vectro
Frekar færi ég í SSD heldur en mekaníska diska ef þú ert að leita að hraðanum.

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 21:21
af rottuhydingur
einhverjar hugmyndir um aðra diska ? , endilega senda linka -

ATH - ælla bara að nota svona disk fyrir styri kerfið

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 21:29
af mercury
Færi sennilega í þennan.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 89cc886572
verður varla svikinn.

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 21:33
af Nariur
fáðu þér SSD

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 21:46
af mercury
heyrði samt einhverntímann að það væri vesen að setja upp stýrikerfi á SSD einhvað til í því ??

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 21:50
af CendenZ
já bölvað vesen. Þarft að fylgja leiðbeiningum og alles. :lol:

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mán 26. Okt 2009 21:53
af mercury
CendenZ skrifaði:já bölvað vesen. Þarft að fylgja leiðbeiningum og alles. :lol:

HAHA svarar öllum mínum spurningum :D

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Sent: Mið 28. Okt 2009 08:59
af gardar
15k scsi