Breyta tökkum á USA lyklaborði
Sent: Mán 26. Okt 2009 01:37
Ég er með USA lyklaborð á fartölvunni þar sem hún var keypt þar í landi. Það er því enginn > takki til þegar ég breyti yfir í íslenskt layout í Windows.
Þetta er mjög óþægilegt þar sem ég þarf að nota þetta tákn í forritun.
Get ég einhversstaðar fundið eitthvað forrit þar sem ég get breytt virkni annarra takka?
Var að pæla í að láta caps lock vera þessi takki. Já eða jafnvel að hægt væri að búa til combo eins og ef maður ýtir t.d. á alt + z að þá myndi maður fá > og alt + x til að fá merkið í hina áttina.
Þetta er mjög óþægilegt þar sem ég þarf að nota þetta tákn í forritun.
Get ég einhversstaðar fundið eitthvað forrit þar sem ég get breytt virkni annarra takka?
Var að pæla í að láta caps lock vera þessi takki. Já eða jafnvel að hægt væri að búa til combo eins og ef maður ýtir t.d. á alt + z að þá myndi maður fá > og alt + x til að fá merkið í hina áttina.