Síða 1 af 1
Yfir klukkun á Q9550
Sent: Sun 25. Okt 2009 02:04
af Ulli
hvað hafi þið verið að setja ykkar í?.
stock 2,8Ghz
O,C 3,8 Ghz
27°c idle
31°c load
nokkuð skondið a sys temp er 41°c í load :s
er með Cooler Master N520 Hyper
Re: Yfir klukkun á Q9550
Sent: Mán 26. Okt 2009 11:44
af Selurinn
4ghz hér.
Re: Yfir klukkun á Q9550
Sent: Mán 26. Okt 2009 23:14
af Ulli
næ 4Ghz en ef ég set eithvað í gáng eins og tld 3dmark 05 þá fæ ég bláan skjá og dumping physical mem og svo fylgir restart. :C
hiti er ekki problem. ég er að nota forit sem kom með móður borðinu.Easy Tune.

Re: Yfir klukkun á Q9550
Sent: Fös 30. Okt 2009 15:30
af Ulli
ps ég hef ekkert figtað í v core og þessu stuffi bara auto o,c í windows leikið mér með multiplier og bus speed.
á ég að geta farið hærra?
Re: Yfir klukkun á Q9550
Sent: Fös 30. Okt 2009 15:32
af KermitTheFrog
Þú þarft nú sennilega að hækka vcore til að ná stöðugu 4.0GHz
Re: Yfir klukkun á Q9550
Sent: Fös 06. Nóv 2009 18:31
af Dazy crazy
Þegar þú ert með það í auto þá hækkar móðurborðið vcore sjálfkrafa held ég og mig minnir að það hækki voltin svolítið ríflega.