Vinyl Spilarar
Sent: Fim 22. Okt 2009 13:34
Daginn
Mér barst í hendurnar gamall vinyl spilari sem mamma átti í den.
Málið er að það vantar nál í spilarann, veit einhver hvar ég get reddað mér þannig?
Mér barst í hendurnar gamall vinyl spilari sem mamma átti í den.
Málið er að það vantar nál í spilarann, veit einhver hvar ég get reddað mér þannig?