Síða 1 af 1

Teikniborð / tafla tengdar við tölvu?

Sent: Mán 19. Okt 2009 19:23
af Hognig
Sælir meðlimir.

Ég er búinn að reyna að finna mér góða teiknitöflu til að tengja við tölvuna..

Ég hef fundið á Computer.is töflu frá Genius og heitir PenSkrech 9x12. (http://www.computer.is/vorur/7188)

En eftir því sem ég best sé þá er þetta ekki eins og ég hafi hugsað mér.. ég hélt að það myndi koma upp s.s. þetta teikniforrit á þetta borð en ekki að það væri bara svart. Hvernig er að teikna á þetta og þetta er bara svart? Ef þú gerir t.d. manneskju, hvernig ætlaru að hitta akkúrat þar sem þú ætlar að setja augun á honum þegar þú ert búinn að gera andlitið? hefur einhver reynslu af þessu? er hægt að fá einhverja aðra töflu sem kostar ekki 2000+ dollara sem er með svona "skjá" þar sem þú sérð hvað þú ert að teikna? :)

Þakkir.

Re: Teikniborð / tafla tengdar við tölvu?

Sent: Mán 19. Okt 2009 19:41
af Vectro
Þegar þú notar pennann við þetta, þá virkar hann eins og mús, og þar sem að cursor-inn er, þar teiknar þú.

Þetta virkar allt mjög fínt.