Síða 1 af 1

ætli ég geti skipt E6300 út fyrir E8400

Sent: Sun 18. Okt 2009 00:32
af Nariur
Gæti ég skipt honum út?
ég er nefnilega með móðurborð úr eldri Medion tölvu(ég veit) MSI MS-7311 og hef áhyggjur að það taki ekki við 45nm örgjörva og auðvitað finn ég engar upplýsingar um það.


E6300

Launch Date Q3'06
Processor Number E6300
# of Cores 2
Processor Base Frequency 1.86 GHz
L2 Cache 2 MB
FSB Speed 1066 MHz
Lithography 65 nm
Max TDP 65 W
VID Voltage Range 0.850V - 1.500V


E8400

Launch Date Q1'08
Processor Number E8400
# of Cores 2
Processor Base Frequency 3 GHz
L2 Cache 6 MB
FSB Speed 1333 MHz
Lithography 45 nm
Max TDP 65 W
VID Voltage Range 0.850v - 1.3625v


Djöfull hata ég Intel, þeir eru með tvo örgjörva sem heita E6300, þennan uppi sem er Core 2 og annan, pentium, sem er 45nm og á 2,8 Ghz

Re: ætli ég geti skipt E6300 út fyrir E8400

Sent: Sun 18. Okt 2009 01:19
af Hvati
Ætti að ganga, báðir nota sama sökkulinn, LGA775, móðurborðið notar væntanlega þann sökkul þannig að já.

Re: ætli ég geti skipt E6300 út fyrir E8400

Sent: Sun 18. Okt 2009 02:05
af Nariur
er það nóg?

Re: ætli ég geti skipt E6300 út fyrir E8400

Sent: Sun 18. Okt 2009 02:14
af SteiniP
Það er ekkert víst að hann virki. Hann passar auðvitað í sökkulinn en það er ekkert gefið að móðurborðið styðji 45nm örgjörva.

Ég ráðlegg þér að senda email á msi support og spurja að þessu.

Re: ætli ég geti skipt E6300 út fyrir E8400

Sent: Sun 18. Okt 2009 06:07
af chaplin
Flest öllu móðurborð bjóða upp á "BIOS update" sem leyfir borðum að nota 45nm kjarna. Ég einmitt þurfti að flassa minn bios til að styðja 5200. ;)

Re: ætli ég geti skipt E6300 út fyrir E8400

Sent: Sun 18. Okt 2009 12:53
af Nariur
það sem ég hélt, takk fyrir svörin