Hvernig líst ykkur á?

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fim 15. Okt 2009 01:46

Ég er svona að reyna að sjóða saman tölvu sem ég ætla að kaupa mér. Hún verður eflaust notuð mikið í leiki ásamt öðru.

Það sem ég hafði í huga er...

Móðurborð: Gigabyte S775 G31M-ES2L
Örgjörvi: Intel Core2 Quad Q8200
Vinnsluminni: OCZ 4GB DDR2 1066MHz (2X2GB) Platinum Edition
Skjákort: Gigabyte GTX 275

Hvernig líst ykkur á og hvað mætti fara betur?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Allinn » Fim 15. Okt 2009 02:15

Ef þú ert að fara nota þessa í leiki þá mæli ég með E8400.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf chaplin » Fim 15. Okt 2009 02:25

Mjög gott borð miðað við peninginn! Sjálfsagt það besta á markaðinum, einnig er ég sammála að þú ættir frekar að fá þér E8400, Q8200 er víst alls ekkert sérstakur, lítið flýtiminni og ef ég man rétt lítill margfaldari. Er amk. alls ekki góður ef þú ætlar að yfirklukka eitthvað! OCZ eru með ein bestu minni á markaðinum, en held að Mushkin séu að skila sér næstum því alveg eins og þetta minni, er eitt par til sölu hér á vaktinni fyrir 10k, mæli sterklega með því. Varðandi skjákort þá myndi ég frekar taka http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20658 - 5k dýrara en er eftir að skila sér mun betur.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf stefan251 » Fim 15. Okt 2009 02:41

Allinn skrifaði:Ef þú ert að fara nota þessa í leiki þá mæli ég með E8400.

er sammála




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf SteiniP » Fim 15. Okt 2009 02:53

Taktu HD5850 frekar það pwnar bæði þessi kort.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf chaplin » Fim 15. Okt 2009 03:26

SteiniP skrifaði:Taktu HD5850 frekar það pwnar bæði þessi kort.

True! Djöfull, vissi ekki að það væri svona ódýrt!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf vesley » Fim 15. Okt 2009 07:33

væri líka töluvert betra fyrir þig að fara í aðeins dýrara móðurborð ;)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf coldcut » Fim 15. Okt 2009 09:10

vesley skrifaði:væri líka töluvert betra fyrir þig að fara í aðeins dýrara móðurborð ;)


jamm þetta móðurborð styður líka ekki þetta minni...right?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Selurinn » Fim 15. Okt 2009 10:20

daanielin skrifaði:Mjög gott borð miðað við peninginn! Sjálfsagt það besta á markaðinum, einnig er ég sammála að þú ættir frekar að fá þér E8400, Q8200 er víst alls ekkert sérstakur, lítið flýtiminni og ef ég man rétt lítill margfaldari. Er amk. alls ekki góður ef þú ætlar að yfirklukka eitthvað! OCZ eru með ein bestu minni á markaðinum, en held að Mushkin séu að skila sér næstum því alveg eins og þetta minni, er eitt par til sölu hér á vaktinni fyrir 10k, mæli sterklega með því. Varðandi skjákort þá myndi ég frekar taka http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20658 - 5k dýrara en er eftir að skila sér mun betur.



Performance á GTX275 og HD4890 er alveg eins.
Svo er það bara mismunandi eftir leikjum hvor hefur vinninginn.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fim 15. Okt 2009 22:04

Takk allir fyrir svörin.

En er 3 GHz tveggja kjarna örgjörvi að gera sig meira heldur en 2,3 GHz fjögurra kjarna? Q8200 vs. E8400

Og hvernig er MSI P31 Neo V2 borðið í samanburði við Gigabyte S775 G31M-ES2L?

Spurning líka um að stíga skrefinu lengra í móðurborðum og fara í Gigabyte S775 GA-EP45-UD3LR?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fös 16. Okt 2009 00:53

Hér er final draft...

Ath. skjákortið er ekki með í þessu. Ég fæ mér GTX285 annarstaðar.

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf SteiniP » Fös 16. Okt 2009 01:14

Afhverju GTX285 þega HD5850 bæði kostar minna og er margfalt betra.

Ég myndi líka taka eitthvað gott Gigabyte móðurborð frekar en msi

og tékkaðu á Gladiator 600 kassanum. Hann er mjög svipaður, nema hann er með 140mm viftu efst sem að bætir kælinguna til muna http://www.tolvulistinn.is/vara/18775



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fös 16. Okt 2009 01:30

SteiniP skrifaði:Afhverju GTX285 þega HD5850 bæði kostar minna og er margfalt betra.

Ég myndi líka taka eitthvað gott Gigabyte móðurborð frekar en msi

og tékkaðu á Gladiator 600 kassanum. Hann er mjög svipaður, nema hann er með 140mm viftu efst sem að bætir kælinguna til muna http://www.tolvulistinn.is/vara/18775

Já vá, HD5850 er margfalt betra skv. benchmarks og á margfalt betra verði heldur en GTX285. Af hverju fór það fram hjá mér. #-o

En já, þá er það HD5850!

Skoða líka 600 kassann.

Þúsund þakkir!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fös 16. Okt 2009 01:40

SteiniP skrifaði:Afhverju GTX285 þega HD5850 bæði kostar minna og er margfalt betra.

Ég myndi líka taka eitthvað gott Gigabyte móðurborð frekar en msi

og tékkaðu á Gladiator 600 kassanum. Hann er mjög svipaður, nema hann er með 140mm viftu efst sem að bætir kælinguna til muna http://www.tolvulistinn.is/vara/18775

@tt eru ekki með Gigabyte og ég er bara að fara að versla við þá. MSI P43 er líka mun betra heldur en G31 borðið frá Gigabyte sem ég valdi upprunalega.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf SteiniP » Fös 16. Okt 2009 01:55

Maður er bara alltaf að heyra svo slæma hluti um MSI móðurborðin, annars veit ég lítið um þetta móðurborð.
Og ég var að sjálfsögðu að tala um eitthvað P43 eða P45 Gigabyte borð.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fös 16. Okt 2009 17:56

SteiniP skrifaði:Maður er bara alltaf að heyra svo slæma hluti um MSI móðurborðin, annars veit ég lítið um þetta móðurborð.
Og ég var að sjálfsögðu að tala um eitthvað P43 eða P45 Gigabyte borð.

MSI P43 getur varla verið verra?

En það sem ég fíla við Gigabyte borðin er @BIOS forritið. Algjör snilld!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fös 16. Okt 2009 18:04

Eitt enn, er 600W aflgjafi nóg fyrir þessa tölvu?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf mercury » Fös 16. Okt 2009 18:50

jááá sleppur. en ég færi í 800w plús uppá það að vera future proof. og ef þú villt fara í crossfire seinna meir. og já. psu eru dýr skárra að eyða aðeinsmeiri pening og fá einhvað almennilegt. ég stefni á að fara í 900w piperock á tæpan 30þús. http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TAGAN_900W
ert góður með þetta í nokkur ár.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fös 16. Okt 2009 18:56

Andskotinn hafi ykkur, ég hækkaði PSU upp í 700W. Þá er ég kominn yfir budgetið. :?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fös 16. Okt 2009 19:10

Ok, mig langar svo í Gigabyte móðurborð að ég ákvað að versla P43 hjá Tölvutek, þar sem @tt eru einungis með MSI. Svo er 700W aflgjafi mjög ódýr hjá Tölvutek þannig ég versla hann þar líka. Svo eru Tölvutek einnig með Mushkin vinnsluminnið þannig ég versla það þar líka.

Þetta lítur þá svona út...

Tölvutek:

Móðurborð: Gigabyte S775 GA-EP43-UD3L
Aflgjafi: Coolmax 700W aflgjafi
Vinnsluminni: Mushkin 4GB DDR2 1066MHz (2x2GB) Black ES CL5

@tt:

Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz
Skjákort: ATi Radeon HD5850
Geisladrif: Samsung S223B SATA svartur
Harður diskur: 1TB, Samsung 7200 rpm

Tölvulistinn:

Turnkassi: CoolerMaster Gladiator 600


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Mán 19. Okt 2009 00:08

Jæja, þá er þetta allt að færast í réttu áttina.

Svona lítur þetta út núna...

Turnkassi: Coolermaster Sileo 500 m/650W PSU
Móðurborð: Gigabyte S775 GA-P43-ES3G
Örgjörvi: Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz
Vinnsluminni: CXS 4GB DDR2 4096MB 2x2048
Skjákort: MSI ATI Radeon R5850-PM2D1G
Harður diskur: S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB
Geisladrif: Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- 20X ATA Svart

En ég hef nokkrar spurningar, sem ég vona að einhver geti svarað í sambandi við þetta...

1. Varðandi móðurborðið, er teljandi munur á ES3G og UD3L?

2. Varðandi skjákortið, er eitthvað betra að kaupa skjákort frá Gigabyte heldur en MSI? Þar sem ég er jú að versla Gigabyte móðurborð

3. Varðandi skjákortið, er þetta ekki örugglega HD5850? Sama kubbasett veit ég en spurning með mismunandi framleiðslugæði?

4. Hvernig eru CSX vinnsluminnin að koma út í samanburði við OCZ og Mushkin?

5. Í heildina á litið, hvernig líst þér á þetta?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Orri » Mán 19. Okt 2009 00:41

intenz skrifaði:Jæja, þá er þetta allt að færast í réttu áttina.

Svona lítur þetta út núna...

Turnkassi: Coolermaster Sileo 500 m/650W PSU
Móðurborð: Gigabyte S775 GA-P43-ES3G
Örgjörvi: Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz
Vinnsluminni: CXS 4GB DDR2 4096MB 2x2048
Skjákort: MSI ATI Radeon R5850-PM2D1G
Harður diskur: S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB
Geisladrif: Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- 20X ATA Svart



Get ekki svarað spurningunum þínum, en bara ef þú vissir það ekki, þá er Vinnsluminnið, Skjákortið og Harði Diskurinn skráður Uppseldur á síðunni þeirra.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Mán 19. Okt 2009 01:29

Orri skrifaði:Get ekki svarað spurningunum þínum, en bara ef þú vissir það ekki, þá er Vinnsluminnið, Skjákortið og Harði Diskurinn skráður Uppseldur á síðunni þeirra.

Æðislegt! :x


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Mið 21. Okt 2009 21:55

Flott hjá tölvuverslunum að hafa hluti inni í vefverslunum sínum þegar þeir eru ekki einu sinni komnir í sölu á landinu! Kortið er í öllum helstu vefverslununum hjá þessum tölvufyrirtækjum en samt er ekki einu sinni byrjað að selja kortið hérlendis. Vá glatað, nú tekur við einhver helvítis bið sem ég helst vildi sleppa.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig líst ykkur á?

Pósturaf intenz » Fim 29. Okt 2009 01:46

Hér er final setup...

Turnkassi: Coolermaster Sileo 500 m/650W PSU

Móðurborð: Gigabyte EP45-UD3P

Örgjörvi: Intel Core2 Quad Q9550 2.83GHz

Vinnsluminni: CXS 4GB DDR2 4096MB 2x2048

Skjákort: Gigabyte HD5850

Harður diskur: S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB

Geisladrif: Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- 20X ATA Svart

Varðandi aflgjafann með turninum að þá er ég að íhuga að skipta honum út fyrir 750W


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64