Vesen með nýjan WD Green TB
Sent: Mið 14. Okt 2009 19:00
Eftir langan tíma af plássleysi þá loksins ákvað ég að skella mér á einn Western Digital Green Energy 1TB.
En það vill svo skemmtilega til að hann virkar ekki.
Ég er búinn að reyna að finna hann bæði í Disk Management og bios'inum en hann kemur ekki þar upp. Einnig hef ég prófað að skipta um sata snúrur og power tengi.
Síðan prófaði ég að setja hann upp í tölvunni hjá bróður mínum og finnst hann þar og formattið ég þá diskinn. Svo skellti ég disknum aftur í tölvuna og sama vesen og áður.
Tölvan mín:
Örgjörvi: AMD Athlon64 3700+ San Diego
Vinnsluminni: 2x1GB G.Skill CL2.5
Móðurborð: Abit AV8 V2.0
Aflgjafi: 420w
Skjákort: Chaintech GeForce 7900GTX
Hljóðstýring: 7.1 rása surround
(Verið góðir hún er orðin 3 ára)
Núna væri frábært ef þið gætið komið með lausnir á þessu veseni og vinsamlegast ekki hrauna yfir tövluna mína að hún sé of gömul og léleg, hún hefur reynst mér vel.
En það vill svo skemmtilega til að hann virkar ekki.
Ég er búinn að reyna að finna hann bæði í Disk Management og bios'inum en hann kemur ekki þar upp. Einnig hef ég prófað að skipta um sata snúrur og power tengi.
Síðan prófaði ég að setja hann upp í tölvunni hjá bróður mínum og finnst hann þar og formattið ég þá diskinn. Svo skellti ég disknum aftur í tölvuna og sama vesen og áður.
Tölvan mín:
Örgjörvi: AMD Athlon64 3700+ San Diego
Vinnsluminni: 2x1GB G.Skill CL2.5
Móðurborð: Abit AV8 V2.0
Aflgjafi: 420w
Skjákort: Chaintech GeForce 7900GTX
Hljóðstýring: 7.1 rása surround
(Verið góðir hún er orðin 3 ára)
Núna væri frábært ef þið gætið komið með lausnir á þessu veseni og vinsamlegast ekki hrauna yfir tövluna mína að hún sé of gömul og léleg, hún hefur reynst mér vel.