Síða 1 af 1
5850 vs 5770
Sent: Þri 13. Okt 2009 23:31
af mercury
Rakst á þetta áðan 5770
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20730virðist anskoti fínt nema hefur ekki alveg jafn marga processors og hin kortin. gífurlegur munur á því og 5850
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20728 ???
Re: 5850 vs 5770
Sent: Þri 13. Okt 2009 23:43
af SteiniP
hah... ég vissi ekki þetta væri til :S
ég var aðeins að skoða þetta hérna
http://www.hexus.net/content/item.php?i ... 70&page=14og það er alveg einhver munur á þeim. Tekur því varla að vera að spara þennan 8 þúsund kall.
Það ætti nú samt að vera meiri verðmunur á þeim þegar HD5850 kostar 260$ og HD5770 160$ á newegg
Re: 5850 vs 5770
Sent: Mið 14. Okt 2009 00:10
af mercury
en nennir einhver að útskýra fyrir mér hvað stream processor gerir þetta er alltof mikið af einhverjum skammstöfunum og rugli þegar maður googlar þetta. klárlega ekki nógu sleipur í enskunni

Re: 5850 vs 5770
Sent: Mið 14. Okt 2009 00:15
af mercury
En já miðað við þennan link þá er það bara 5850 eða 5870 sem kemur til greina held ég.
Re: 5850 vs 5770
Sent: Mið 14. Okt 2009 05:42
af Hnykill
http://www.guru3d.com/article/radeon-hd ... view-test/ held að ATI 5770 verði gott budget kort. svipað og ATI 4850 var á sínum tíma. nú bara verð ég að sjá hvað nvidia kallar koma með.
Re: 5850 vs 5770
Sent: Fim 15. Okt 2009 16:22
af corflame
Hnykill skrifaði:http://www.guru3d.com/article/radeon-hd-5770-review-test/
held að ATI 5770 verði gott budget kort. svipað og ATI 4850 var á sínum tíma. nú bara verð ég að sjá hvað nvidia kallar koma með.
Þá þarftu að bíða fram í febrúar

Re: 5850 vs 5770
Sent: Þri 27. Okt 2009 00:21
af Lallistori
Er nvidia ekki að deyja bara ?
Re: 5850 vs 5770
Sent: Þri 27. Okt 2009 00:23
af intenz
Lallistori skrifaði:Er nvidia ekki að deyja bara ?
GTX 300, bíddu bara.
Re: 5850 vs 5770
Sent: Þri 27. Okt 2009 02:42
af Lallistori
intenz skrifaði:Lallistori skrifaði:Er nvidia ekki að deyja bara ?
GTX 300, bíddu bara.
eru komnir eitthverjir speccar um hvernig það kort verður? fann ekkert með google
