Síða 1 af 1

DS5 eða UD3P?

Sent: Mán 12. Okt 2009 14:54
af Opes
Sælir.

Hvort er betra, GA-EP45-DS5 eða GA-EP45-UD3P? Öll hjálp þökkuð :).

-Siggi

Re: DS5 eða UD3P?

Sent: Mán 12. Okt 2009 15:02
af chaplin
Ég veit að seinna borðið er mjög gott, ekki viss um fyrra.

Re: DS5 eða UD3P?

Sent: Mán 12. Okt 2009 15:25
af emmi
DS5 er úr eldri línu, mæli með UD3 línunni frekar.

Re: DS5 eða UD3P?

Sent: Mán 12. Okt 2009 17:34
af Opes
Ok, hélt það líka :).

Re: DS5 eða UD3P?

Sent: Sun 18. Okt 2009 23:32
af intenz
En hvað með UD3L og ES3G?

Re: DS5 eða UD3P?

Sent: Mán 19. Okt 2009 01:09
af Selurinn
intenz skrifaði:En hvað með UD3L og ES3G?

ES3G er ekki minn tebolli.
UD3L er ágætt, ekki samt jafn gott og UD3P, vantar Raid stuðning, einungis 1x PCI-E, ekkert firewire eða eSata og ekki UltraTPM, einungis heatsink ekki silentpipe.
Það var bæði til DS5 og UD3P þegar ég keypti mitt UD3P borð á sínum tíma.
Eftir miklar lesningar og reviews þá skelltu ég mér á UD3P borðið, Front Side businn nær gífurlega hátt, það verður bara örrinn sem verður veggurinn ekki norðurbrúin.
http://www.gigabyte.eu/Products/Motherb ... ,2952,2837