Síða 1 af 1

Vantar hjálp við að velja hvað ætti að uppfæra

Sent: Mán 12. Okt 2009 08:44
af Róbert
Sælir,
viljið þið vera svo vænir að koma með uppástungur hvað ég ætti að uppfæra,
fyrir svona 50.000.
Tölvu upplýsingar eru hér......
http://valid.canardpc.com/show_oc.php?id=763550