Síða 1 af 1

eS-ATA - IDE - USB 2.0

Sent: Sun 11. Okt 2009 20:05
af KermitTheFrog
Hver er aftur les og skrifhraði IDE diska? Græðir maður nokkuð á því að nota eS-ATA í stað USB 2.0 fyrir IDE disk í hýsingu?
Og hver er aftur les og skrifhraði með USB 2.0?

Re: eS-ATA - IDE - USB 2.0

Sent: Sun 11. Okt 2009 20:18
af Viktor
Góð pæling.

IDE(PATA) er 133 MB/s
USB 2.0 er 480 Mbit/s
Sata er 1.5 GB/s
Sata II er 3 GB/s

Svo, nei :)

edit: Ef þú finnur IDE hýsingu með eSATA tengi, postaðu endilega :lol:

Re: eS-ATA - IDE - USB 2.0

Sent: Sun 11. Okt 2009 20:31
af Taxi
Les og skrifhraði IDE er mismunandi eftir diskgerðum og aldri, hámarks flutningshraðinn er fræðilega 133 MB/s en það næst sjaldan nema í einhverjum RAID uppsetningum, 60-80 MB/s er algengt.

Þú græðir ekki flutningshraða á því að hafa IDE disk í eSATA hýsingu, ég gat ekki einu sinni notað eSATA tengið, varð bara að nota USB þegar ég prufaði það.

USB flutningshraðinn hjá mér er á milli 22 - 32 MB/s af flakkara inná tölvuna, eftir stærð skráanna, man ekki hvað mikill af tölvunni á flakkarann.

Re: eS-ATA - IDE - USB 2.0

Sent: Sun 11. Okt 2009 21:50
af KermitTheFrog
Var að taka af tölvunni inná flakkara á ca. 20-24Mb/s