Síða 1 af 1

Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Lau 10. Okt 2009 01:29
af mercury
Nú er stefnan sett á að kaupa sér ati 5870 svona í kringum des. vill sjá hvort það komi ekki einhverjar aftermarket týpur."coolers og eða overclocked" og auðvitað vill maður fá einhverjar fregnir af 300 seríunni hjá nvidia.

En fyrst þarf ég að fjárfesta í aflgjafa sem getur höndlað 2stk 5870 og er nokkuð future proof. verða því að vera 4x6pin tengi eða 2x6pin og 2x6pin+2pin er að hugsa um 30þús>undir. ekki undir 700w-800w hver eru bestu kaupin í dag að ykkar mati??
:D

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Lau 10. Okt 2009 01:53
af Glazier
Væri þessi nógu góður ?
http://kisildalur.is/?p=2&id=1085

Tacens aflgjafarnir eru allveg magnaðir finnst mér :) hljóðlátir og öflugir.

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Lau 10. Okt 2009 14:20
af mercury
Glazier skrifaði:Væri þessi nógu góður ?
http://kisildalur.is/?p=2&id=1085

Tacens aflgjafarnir eru allveg magnaðir finnst mér :) hljóðlátir og öflugir.


Jááá dáltið spenntur fyrir þessu. bara finnst ég ekkert finna neitt að ráði um þetta þegar ég googla þetta merki.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TAGAN_900W
einnig mjög spenntur fyrir þessum.

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Lau 10. Okt 2009 14:23
af Glazier
mercury skrifaði:
Glazier skrifaði:Væri þessi nógu góður ?
http://kisildalur.is/?p=2&id=1085

Tacens aflgjafarnir eru allveg magnaðir finnst mér :) hljóðlátir og öflugir.


Jááá dáltið spenntur fyrir þessu. bara finnst ég ekkert finna neitt að ráði um þetta þegar ég googla þetta merki.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TAGAN_900W
einnig mjög spenntur fyrir þessum.

ættir að finna meira info inná http://www.tacens.com

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Lau 10. Okt 2009 14:27
af mercury
virkar ekki þegar ég ætla að klikka á einhvað psu til að sjá specs :evil:

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Sun 11. Okt 2009 18:23
af Taxi
mercury skrifaði:virkar ekki þegar ég ætla að klikka á einhvað psu til að sjá specs :evil:

Virkar hjá mér í Internet Exlorer en ekki í Firefox. :?

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Mán 26. Okt 2009 23:40
af mercury
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1423
einhvað varið í þennan ? er hann nógu stór fyrir setupið mitt + 2stk 5870 + 2x ssd ???

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Mán 26. Okt 2009 23:51
af vesley
með 2 5870 þá myndi ég fara í 800w+ eins og sá sem þú nefndir fyrr http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TAGAN_900W

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Mán 26. Okt 2009 23:57
af mercury
vesley skrifaði:með 2 5870 þá myndi ég fara í 800w+ eins og sá sem þú nefndir fyrr http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TAGAN_900W

já maður er bara að spá hvort það sé einhver ástæða til að eyða 5000kr meira ;) ef það er svo alger óþarfi.

Re: Fjárfesta í aflgjafa

Sent: Þri 27. Okt 2009 00:09
af mercury
og svo annað með tagan 900w hann er bara 20amp per rás 5870 þarf að lágmarki 20amp segja þeir á guru3d.com eða 20amp x2 (2stk6pin)