Tölvan finnur ekki HDD
Sent: Sun 04. Okt 2009 19:28
Kvöldið.
Ég er með 1TB Samsung SATA2 disk sem er rúmlega 5 mánaða sem tölvan vill ekki lengur ræsa sig af.
Á föstudaginn fór ég í sumarbústað og slökkti á tölvunni.
Núna áðan þegar ég kom heim þá kveikti ég á tölvunni. Hún var voðalega lengi að fara í gegnum BIOS dæmið og allt það, svo kom Disk Drives: No Drives Detected og svo bara "Run System Repair" eða "Start Windows Normally".
Ég fór í System Repair og þá sagði tölvan að hún gæti ekki lagað vandamálið og bauð mér uppá að fara í System Restore og nokkra aðra möguleika, sem virkuðu ekki. Einnig bauð hún mér uppá að opna CMD.
Svo prófaði ég að velja Start Windows Normally og þá kom Windows is Starting og svo kom BSOD í hálfa sek og slökknaði á tölvunni.
Ég er búinn að prófa að færa HDD í önnur SATA tengi, en þá hvarf bara Sony diskadrifið mitt úr BIOS og sýndi bara HDD.
Búinn að prófa að aftengja tölvuna og slökkva á aflgjafanum. Er einnig búinn að prófa að taka HDD úr rafmagni og láta aftur í rafmagn.
Ekkert virkaði.
BIOS þekkir og sýnir nafnið á HDD.
Er með Windows 7 64Bit 7100.
Móðurborðið heitir Asus P5QL-5.
Ég setti tölvuna saman sjálfur og hefur hún virkað 100% í þessa 5 mánuði sem ég hef átt hana.
Specs í undirskrift.
Ég er með 1TB Samsung SATA2 disk sem er rúmlega 5 mánaða sem tölvan vill ekki lengur ræsa sig af.
Á föstudaginn fór ég í sumarbústað og slökkti á tölvunni.
Núna áðan þegar ég kom heim þá kveikti ég á tölvunni. Hún var voðalega lengi að fara í gegnum BIOS dæmið og allt það, svo kom Disk Drives: No Drives Detected og svo bara "Run System Repair" eða "Start Windows Normally".
Ég fór í System Repair og þá sagði tölvan að hún gæti ekki lagað vandamálið og bauð mér uppá að fara í System Restore og nokkra aðra möguleika, sem virkuðu ekki. Einnig bauð hún mér uppá að opna CMD.
Svo prófaði ég að velja Start Windows Normally og þá kom Windows is Starting og svo kom BSOD í hálfa sek og slökknaði á tölvunni.
Ég er búinn að prófa að færa HDD í önnur SATA tengi, en þá hvarf bara Sony diskadrifið mitt úr BIOS og sýndi bara HDD.
Búinn að prófa að aftengja tölvuna og slökkva á aflgjafanum. Er einnig búinn að prófa að taka HDD úr rafmagni og láta aftur í rafmagn.
Ekkert virkaði.
BIOS þekkir og sýnir nafnið á HDD.
Er með Windows 7 64Bit 7100.
Móðurborðið heitir Asus P5QL-5.
Ég setti tölvuna saman sjálfur og hefur hún virkað 100% í þessa 5 mánuði sem ég hef átt hana.
Specs í undirskrift.