Síða 1 af 1
Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 01:36
af Glazier
Var að pæla, forritið Prime95 er til að setja örgjörvann á 100% load en mig langar að setja vinnsluminnin, skjákortið og örgjörvann í 100% load öll á sama tíma (hvort ég nota 3 forrit í það eða eitt skiptir ekki máli) en vil hafa þau öll í gang á sama tíma svo ég geti tékkað hver hitinn er í tölvunni og á öllu systeminu hjá mér

Einhver sem getur bent mér á forrit ?

Og svo mundi ég nota Real Temp til að sjá hitann á örranum en hvernig sé ég hitann á vinnsluminnunum og skjákortinu ? Speed fan til að sjá á skjákortinu og hvað með vinnsluminnin ?

Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 01:46
af SteiniP
hardware monitor til að sjá hitann á öllu.
Keyrðu Prime95, 3dmark, encodaðu 1080p myndband og spilaðu crysis allt á sama tíma.
Það ætti að vera nóg load fyrir þig

Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 01:53
af Nariur
tölvan myndi lagga svo mikið þegar hann væri búinn að setja 3 forrit í gang að það tæki hann viku að starta því fjórða
Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 02:56
af stefan251
hún of hitnar hun og það kveiknar í
Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 05:52
af chaplin
Notaðu LinX til að maxxa minnið og Cpu, og Precision fyrir GPU hita ect. og ATI Tool fyrir performance test. Græðir samt 0 að keyra þetta allt saman.
Mælt er með..
- CPU: Orthos - Small FFTS! Priority 1.
- Minni: Memtest 86+
- GPU: ATI tool (þótt þú sért með nVidia)
Kæliplötur á minni er svolítið plat í 99% tilvika, minni hækka sjaldan svo mikið að það hafi áhrif á vinnslu.

Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 16:22
af Hnykill
Prime 95 getur keyrt örgjörvan og minnið í botni og Furmark getur haldið skjákortinu á 99% load endalaust. ef tölvar þolir það allt í 30-40 mín ertu með helv stable system

Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 17:04
af Glazier
Hnykill skrifaði:Prime 95 getur keyrt örgjörvan og minnið í botni og Furmark getur haldið skjákortinu á 99% load endalaust. ef tölvar þolir það allt í 30-40 mín ertu með helv stable system

ok, takk fyrir þetta.. en hvernig læt ég prime95 keyra vinnsluminnin í botn load ? keyrði það um daginn og var bara að nota um 2,3 gb af 4 þegar það var í gangi :/
Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 17:28
af chaplin
Orthos og Prime95 er sama forritið, bara sitthvort viðmótið. Til að keyra CPU og Mem 100% notaru LinX, þar veluru hvað mikið minni getur verið notað og allt fer á 100% load.

Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Lau 03. Okt 2009 18:06
af vesley
keyra memtest og prime95. held að það sé til forrit sem heitir cpuburn sem gæti virkað vel.
Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Sun 04. Okt 2009 16:14
af Glazier
daanielin skrifaði:Orthos og Prime95 er sama forritið, bara sitthvort viðmótið. Til að keyra CPU og Mem 100% notaru LinX, þar veluru hvað mikið minni getur verið notað og allt fer á 100% load.

Takk, búinn að sækja FurMark en hvar finn ég LinX ? leitaði á google og það komu bara niðurstöður um einhvað wireless network dót :/
Re: Setja allt í tölvunni á 100% load ?
Sent: Sun 04. Okt 2009 16:22
af chaplin