Síða 1 af 1

Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 17:38
af arnarpd
Sælir, ég er búinn að vera velta fyrir mér tölvukaupum og var að spá hvort að þið gætuð ekki aðeins aðstoðað mig.

Mig vantar tölvu sem ræður vel við þung þrívíddar og eftirvinnsluforrit, væri líka ekki verra ef hún réði við létta leiki og vefráp.
Verðhugmyndin er ca. 170-180þús alls ekki meira en 200 þó.

Það sem ég hafði hugsað mér var:
Intel örgjörva(Quad, i5, i7), 4GB minni amk og helst nvidia skjákort.

Eitthvað í þessa áttina:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_138&products_id=1536
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_138&products_id=1508
Flott ef að það væri hægt að fara einhvern milliveg..

Síðan var ég einnig að spá með stýrikerfi, langar í windows 7 með þessu, væri vænlegast fyrir mig að bíða í 20 daga?

Með von um góð svör.

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 17:46
af littli-Jake
Ef að vélin ræður viðþunga þrívíddar vinslu þá ætti hún að ráða við flesta leiki nútímans.

Ég er ekki nægilega vel inni í i kjörnunum til að vera að tjá mig um þá en ég mundi segja að þú ættir að tala meira af minni. Þú ert aldrei með of mikið af því (nema að þú sért með 32bit stírikerfi) :P

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 17:56
af vesley
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1521

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1430

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1534

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1523

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1496

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1504





gerði þetta í hálfgerðu flýti held að ég sé ekki að gleyma neinu og þetta er um 183 þúsund. er með stock kælingu en sá enga kælingu hjá tölvutækni sem supportaði 1156 socket.

já sleppti drifi þar sem þú hlýtur að eiga gamalt drift og stýrikerfi líka ;)

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 18:38
af stebbi-
Getur haft samband við þá hjá EJS og skoðað hvað er í boði þar.
Fyrsta Dell vélin sem ég sá var bara vinnuþjarkur sem ruddi burt öllum grafísku forritum sem reynt var á henni á þeim tíma.
Ætli það sé ekki einhver svipuð til í dag frá Dell sem gerir það sama.

En þetta er nú bara hugmynd svo þú vitir af þessu.

P.S. Precision turnarnir eru rosa góðir... það eru sumir búnir að slefa yfir því sem þessar vélar geta í vinnslu.

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 18:50
af JReykdal
Ef þú ætlar í "þung þrívíddar og eftirvinnsluforrit" þá er minni atriði nr. 1,2 og 3.

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 20:54
af arnarpd
eru menn sem sagt á því að intel i5-750 sé málið? og þannig að ég ætti frekar að fá mér aðeins lakara skjákort og þá 6gb minni?
er 500W aflgjafi ekki nóg? hef ég eitthvað við 750W að gera?
og hvað segiði með stýrikerfið, vill helst ekki láta setja upp vista þegar að það er svona stutt í windows 7

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 21:17
af SteiniP
arnarpd skrifaði:eru menn sem sagt á því að intel i5-750 sé málið? og þannig að ég ætti frekar að fá mér aðeins lakara skjákort og þá 6gb minni?
er 500W aflgjafi ekki nóg? hef ég eitthvað við 750W að gera?
og hvað segiði með stýrikerfið, vill helst ekki láta setja upp vista þegar að það er svona stutt í windows 7

Þú getur dlað windows 7 núna og keypt leyfi þegar það kemur í búðir. Það er alltaf 30 daga frestur til að activate'a

Ég myndi halda að skjákortið væri frekar stór þáttur. Ég hef ekki stundað þetta sjálfur, en ég hef heyrt að leikjaskjákort séu ekki mjög góð í professional 3D vinnu þar sem þau eru gerð fyrir hraða frekar en nákvæmni, en það getur hafa breyst með nútíma kortum.

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 22:08
af Glazier
Prófaðu að senda e-mail eða hringja í kísildal og segðu í hvað þú ætlar að nota tölvuna og svo verð limit, póstaðu tilboðinu svo hingað og við sjáum hvort þú getur fengið eitthvað betra annar staðar fyrir sama pening, ef þú getur fengið betra annar staðar fyrir sama pening segiru þeim í kísildal það og þeir reyna ábyggilega að gera eitthvað betur :D

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Fös 02. Okt 2009 23:15
af vesley
bíddu aðeins lengur nvidia er að gefa út nýja línu af workstation kortum t.d. tesla kortin. og þau munu örugglega kosta skyldinginn en hinar "eldri" týpurnar munu örugglega lækka eitthvað

Re: Aðstoð við tölvukaup?

Sent: Lau 17. Okt 2009 09:50
af arnarpd
hvað segja menn með hraðann á vinnsluminninu? er það þess virði að stækka úr 4GB 1333MHz í 4GB 1866MHz? finnur maður fyrir mun?