Síða 1 af 1

"Invalid partition table" vesen ...

Sent: Fim 01. Okt 2009 19:14
af hagur
Daginn,

Var að endurræsa serverinn minn núna áðan og fæ þessi líka skemmtilegu skilaboð, "Invalid partition table".

Ég er búinn að taka diskinn úr og setja hann í aðra tölvu og hann virðist nú vera í lagi blessaður, er að keyra scandisk o.fl. á hann.

Spurningin er, eru ekki til einhver free-ware tól til að checka og repair-a partition tables?

Re: "Invalid partition table" vesen ...

Sent: Fim 01. Okt 2009 21:54
af hagur
Nevermind .... problem solved.

Reyndar frekar silly :8)

Rafmagnið var tekið af hverfinu í dag þannig að ég slökkti á servernum og það var dautt á honum í nokkrar klukkustundir. Við það virðist það gerast að bios stillingarnar hreinsast út (léleg rafhlaða eða e-ð eflaust) og þá fokkast upp hard-disk boot priority. Það var semsagt ekkert að disknum, hann var bara orðinn númer 3 í röðinni. Sá diskur sem var orðinn #1 er ekki system disk og því ekki skrítið að "invalid partition table" hafi komið.

Note to self: Næst þegar þetta gerist, muna bara að fara í bios og breyta hard-disk boot priority ÁÐUR en þú rífur diskinn úr, setur í aðra vél, keyrir scandisk og Partition Table Doctor etc. etc. etc. [-(

Re: "Invalid partition table" vesen ...

Sent: Fim 01. Okt 2009 22:37
af JohnnyX
hagur skrifaði:Nevermind .... problem solved.

Reyndar frekar silly :8)

Rafmagnið var tekið af hverfinu í dag þannig að ég slökkti á servernum og það var dautt á honum í nokkrar klukkustundir. Við það virðist það gerast að bios stillingarnar hreinsast út (léleg rafhlaða eða e-ð eflaust) og þá fokkast upp hard-disk boot priority. Það var semsagt ekkert að disknum, hann var bara orðinn númer 3 í röðinni. Sá diskur sem var orðinn #1 er ekki system disk og því ekki skrítið að "invalid partition table" hafi komið.

Note to self: Næst þegar þetta gerist, muna bara að fara í bios og breyta hard-disk boot priority ÁÐUR en þú rífur diskinn úr, setur í aðra vél, keyrir scandisk og Partition Table Doctor etc. etc. etc. [-(


vá, mikið vesen fyrir lítinn hlut :D

Re: "Invalid partition table" vesen ...

Sent: Fös 02. Okt 2009 00:23
af SteiniP
hagur skrifaði:Nevermind .... problem solved.

Reyndar frekar silly :8)

Rafmagnið var tekið af hverfinu í dag þannig að ég slökkti á servernum og það var dautt á honum í nokkrar klukkustundir. Við það virðist það gerast að bios stillingarnar hreinsast út (léleg rafhlaða eða e-ð eflaust) og þá fokkast upp hard-disk boot priority. Það var semsagt ekkert að disknum, hann var bara orðinn númer 3 í röðinni. Sá diskur sem var orðinn #1 er ekki system disk og því ekki skrítið að "invalid partition table" hafi komið.

Note to self: Næst þegar þetta gerist, muna bara að fara í bios og breyta hard-disk boot priority ÁÐUR en þú rífur diskinn úr, setur í aðra vél, keyrir scandisk og Partition Table Doctor etc. etc. etc. [-(

úfff ég lenti í nákvæmlega þessu einu sinni.
Ég hef sjaldan verið jafn pirraður við það að leysa tölvuvandamál. Búinn að eyða heilli nótt í þetta helvíti #-o