Síða 1 af 1
Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 17:26
af dori92
er með sirkað 1 árs gamla tölvu var allt i goða en allt í einu byrjaði hun að slökkva á sér þegar eg spila leiki prófaði að installa speedfan segir allt se i goða þar en þegar eg kveikji a leik fer GPU i 55c og speed fan seijir það se of mikið fyrir skjakortið þetta er GeForce 8600 GT á að þvola uppi 70C hita, veit einhver hvað gæti verið að? er ny buinn profa skifta um orgjöva viftu og allt það virkaðie kki og bætti lika kassa viftu við
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 17:30
af Frost
dori92 skrifaði:er með sirkað 1 árs gamla tölvu var allt i goða en allt í einu byrjaði hun að slökkva á sér þegar eg spila leiki prófaði að installa speedfan segir allt se i goða þar en þegar eg kveikji a leik fer GPU i 55c og speed fan seijir það se of mikið fyrir skjakortið þetta er GeForce 8600 GT á að þvola uppi 70C hita, veit einhver hvað gæti verið að? er ny buinn profa skifta um orgjöva viftu og allt það virkaðie kki og bætti lika kassa viftu við
Búinn að prófa að rykhreinsa?
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 17:36
af gardar
55°c er nú ekkert svakalegt
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 17:46
af dori92
er buinn að rykhreinsa, harðidiskurinn er reyndar svoldið heitur er að pæla hvort þetta se nokkuð hann, á hann verða það heitur að maður getur varla haldið a honum eftir maður slekkur a tolvunni?
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 17:49
af gardar
Búinn að mæla hve heitur diskurinn er?
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 17:52
af littli-Jake
mitt 8800 GT kort er í svona 52°c í no lode svo að þú ert í góðum málum hvað það varðar
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 17:56
af himminn
Speedfan heldur að það sé of mikið

Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 18:02
af vesley
speedfan er drasl forrit. gefur oft vitlausar tölur og alls ekki taka mark á þessum "eldi" og 8600gt kort þola alveg 100°C
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 18:31
af littli-Jake
speedfan setur líka eld hjá mér í 52°C ekki vera að velta því fyrir þér. Þetta forrit er ekki jafn gott og maður heldur.
Væri samt indætl ef menn mundu benda á eitthvað betra. Core Temp sínir bara kjarna(na)
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 18:47
af JohnnyX
littli-Jake skrifaði:speedfan setur líka eld hjá mér í 52°C ekki vera að velta því fyrir þér. Þetta forrit er ekki jafn gott og maður heldur.
Væri samt indætl ef menn mundu benda á eitthvað betra. Core Temp sínir bara kjarna(na)
hardware monitor minnir mig að ágætis forrit heiti
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 18:54
af Hnykill
http://downloads.guru3d.com/GPU-Z-0.3.5 ... -2384.htmlGPU-Z ..eina almennilega forritið til að fá upplýsingar frá skjákortum.
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 19:03
af vesley
Hnykill skrifaði:http://downloads.guru3d.com/GPU-Z-0.3.5-download-2384.html
GPU-Z ..eina almennilega forritið til að fá upplýsingar frá skjákortum.
það sýnir nú ekki hitastig en er jú besta forritið til að fá sem mestu upplýsingarnar .
Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 19:30
af Hnykill
vesley skrifaði:Hnykill skrifaði:http://downloads.guru3d.com/GPU-Z-0.3.5-download-2384.html
GPU-Z ..eina almennilega forritið til að fá upplýsingar frá skjákortum.
það sýnir nú ekki hitastig en er jú besta forritið til að fá sem mestu upplýsingarnar .
aha.. það ekki bara sýnir hitastig heldur hitastig á 4 mismunandi stöðum á kortinu.
GPU Temp
GPU temp "DISPIO"
GPU temp "MEMIO"
GPU temp "SAHDERCORE"
svo sýnir það líka..
Core Clock
Memory Clock
Fan Speed
GPU Load
það er svona flipi á GPU-Z sem stendur "sensors"
good stuff

Re: Hita vandamál
Sent: Fim 01. Okt 2009 20:59
af vesley
Hnykill skrifaði:vesley skrifaði:Hnykill skrifaði:http://downloads.guru3d.com/GPU-Z-0.3.5-download-2384.html
GPU-Z ..eina almennilega forritið til að fá upplýsingar frá skjákortum.
það sýnir nú ekki hitastig en er jú besta forritið til að fá sem mestu upplýsingarnar .
aha.. það ekki bara sýnir hitastig heldur hitastig á 4 mismunandi stöðum á kortinu.
GPU Temp
GPU temp "DISPIO"
GPU temp "MEMIO"
GPU temp "SAHDERCORE"
svo sýnir það líka..
Core Clock
Memory Clock
Fan Speed
GPU Load
það er svona flipi á GPU-Z sem stendur "sensors"
good stuff

herru var búinn að steingleyma því

takk fyrir að minna mig á það
