Síða 1 af 1

Hvernig líst ykkur á þetta?

Sent: Mið 30. Sep 2009 23:51
af Frost
Uppfærsla á tölvu!


Kassi
Aflgjafi
Örgjörvi
Skjákort



Kassi: Coolermaster CM690 hjá att á 15.900


Aflgjafi: Antec NeoPower 650W modular hjá Tölvutækni á 19.900


Örjörvi: Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2,83Ghz hjá Tölvutek á 39.900


Skjákort: MSI HD 5850 (5870 ef peningurinn leyfir) hjá Tölvulistanum ef það er ekki til annarsstaðar á 44.900 (5870 á 64.900)



útkoma
= AWESOME!

Re: Hvernig líst ykkur á þetta?

Sent: Mið 30. Sep 2009 23:57
af SteiniP
Flott
Myndi samt bíða aðeins með skjákortið þangað til fleiri búðir eru komnar með það og komin smá verðsamkeppni.

Re: Hvernig líst ykkur á þetta?

Sent: Fim 01. Okt 2009 00:00
af Frost
SteiniP skrifaði:Flott
Myndi samt bíða aðeins með skjákortið þangað til fleiri búðir eru komnar með það og komin smá verðsamkeppni.


Já ég á ekki pening fyrir því fyrr en á næsta ári, er að fara að fá mér kassa um helgina svo eftir 2 mánuði örgjörvann. Næsta ár aflgjafa og skjákort (HD 5870 pottþétt) :D. Allt planað.

Re: Hvernig líst ykkur á þetta?

Sent: Fim 01. Okt 2009 00:09
af SteiniP
Frost skrifaði:
SteiniP skrifaði:Flott
Myndi samt bíða aðeins með skjákortið þangað til fleiri búðir eru komnar með það og komin smá verðsamkeppni.


Já ég á ekki pening fyrir því fyrr en á næsta ári, er að fara að fá mér kassa um helgina svo eftir 2 mánuði örgjörvann. Næsta ár aflgjafa og skjákort (HD 5870 pottþétt) :D. Allt planað.

haha þú verður örugglega í einhverjum öðrum skjákortspælingum á næsta ári. Nvidia eiga nú enn eftir að koma með sitt mótframlag ;)

Re: Hvernig líst ykkur á þetta?

Sent: Fim 01. Okt 2009 00:10
af Gunnar
er með þennan kassa og hann er awsome.
einu gallarnig sem ég sé: þegar maður raðar snúrunum að aftan þá er það mjög þröngt. getur ekki haft marga sata tengi ofaná hvort öðru. verður allt að vera slétt.
og það er vifta á bakvið móðurboðið sem blæs á móðurboðið. sé ekki allveg tilgangin í því. nema það lækki hitann á örgjafanum um einhverjar gráður en veit ekki hvort það virki.
mæli svo með 3 http://www.computer.is/vorur/4664 . eina í botninn og 2 í toppinn.

Re: Hvernig líst ykkur á þetta?

Sent: Fim 01. Okt 2009 00:33
af Frost
Gunnar skrifaði:er með þennan kassa og hann er awsome.
einu gallarnig sem ég sé: þegar maður raðar snúrunum að aftan þá er það mjög þröngt. getur ekki haft marga sata tengi ofaná hvort öðru. verður allt að vera slétt.
og það er vifta á bakvið móðurboðið sem blæs á móðurboðið. sé ekki allveg tilgangin í því. nema það lækki hitann á örgjörvanum um einhverjar gráður en veit ekki hvort það virki.
[url]mæli svo með 3 http://www.computer.is/vorur/4664 . eina í botninn og 2 í toppinn.


http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819 Ferkar fylla hann af þessum :P

Re: Hvernig líst ykkur á þetta?

Sent: Fim 01. Okt 2009 00:33
af Frost
SteiniP skrifaði:
Frost skrifaði:
SteiniP skrifaði:Flott
Myndi samt bíða aðeins með skjákortið þangað til fleiri búðir eru komnar með það og komin smá verðsamkeppni.


Já ég á ekki pening fyrir því fyrr en á næsta ári, er að fara að fá mér kassa um helgina svo eftir 2 mánuði örgjörvann. Næsta ár aflgjafa og skjákort (HD 5870 pottþétt) :D. Allt planað.

haha þú verður örugglega í einhverjum öðrum skjákortspælingum á næsta ári. Nvidia eiga nú enn eftir að koma með sitt mótframlag ;)


Reyndar, en samt Nvidia kortin eru svo dýr :/