HD 5870 komið á klakann!

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf Frost » Mið 30. Sep 2009 14:15

Sá í tölvulistanum að HD 5870 er komið á klakann. Stóð í bæklingnum að það væri uppselt og önnur sending að koma :D. Sæll hvað það er miklu hagstæðara að fá sér þetta en GTX 295, Er að hugsa um að fá mér eitt svona þegar sendingin kemur :D.

http://tl.is/vara/19146


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 30. Sep 2009 14:24

Hvað er þetta að fara að kosta? Stendur ekkert þarna á síðunni.

Sé líka 5850 þarna.




Opes
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf Opes » Mið 30. Sep 2009 14:28

R5870 kostar 64.990kr. , og R5850 kostar 44.990kr. samkvæmt auglýsingunni þeirra í Fréttablaðinu.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf chaplin » Mið 30. Sep 2009 14:35

Er 5870 20þkr meira virði?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf vesley » Mið 30. Sep 2009 14:45

daanielin skrifaði:Er 5870 20þkr meira virði?



já ég myndi segja það . annars eru þeir nú fyrstir með þetta og ekki hægt að bera neitt saman þannig ég myndi bíða aðeins



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf Frost » Mið 30. Sep 2009 15:04

vesley skrifaði:
daanielin skrifaði:Er 5870 20þkr meira virði?



já ég myndi segja það . annars eru þeir nú fyrstir með þetta og ekki hægt að bera neitt saman þannig ég myndi bíða aðeins


Tja... Ég myndi allanvegna ekki voga mér að fara að kaupa eitthvað frá Tölvulistanum versla bara við Tölvutek, Tölvuvirkni, Tölvutækni og svo @tt, þótt að það séu sömu eigendur, þeir eru ódýrari og bara líst vel á allt þarna. Ætla að bíða eftir að kortið komi annarstaðar og skella mér á það þá


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf chaplin » Mið 30. Sep 2009 15:06

Jæja, annars hef ég verið að sjá 5780 fara á ca. $380 úti, t.d. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product og þá fær maður 2 geðveika leiki með (hver leikur kostar ca. $30-60, ss. ca. 47.500kr, þá er samt eftir að reikna með toll og öllu þessu, svo ég sé ekkert brjálað að þessu verðu hjá þeim..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf ManiO » Mið 30. Sep 2009 18:39

Frost skrifaði:
vesley skrifaði:
daanielin skrifaði:Er 5870 20þkr meira virði?



já ég myndi segja það . annars eru þeir nú fyrstir með þetta og ekki hægt að bera neitt saman þannig ég myndi bíða aðeins


Tja... Ég myndi allanvegna ekki voga mér að fara að kaupa eitthvað frá Tölvulistanum versla bara við Tölvutek, Tölvuvirkni, Tölvutækni og svo @tt, þótt að það séu sömu eigendur, þeir eru ódýrari og bara líst vel á allt þarna. Ætla að bíða eftir að kortið komi annarstaðar og skella mér á það þá



Mættir bæta Kísildal inn á þennan lista. Þeir hafa ekki brugðist mér.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf mercury » Mið 30. Sep 2009 19:20

er 5850 ekki mikið betra upp á leiki að gera en 275 ??




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf SteiniP » Mið 30. Sep 2009 19:31





vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf vesley » Mið 30. Sep 2009 19:31

mercury skrifaði:er 5850 ekki mikið betra upp á leiki að gera en 275 ??



það er ef ég man rétt mikið betra á allar vegur.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf mercury » Mið 30. Sep 2009 19:42

best að fara að panta leið og maður er búinn að fjárfesta í almennilegu psu :evil:



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf Frost » Fim 01. Okt 2009 00:10

mercury skrifaði:best að fara að panta leið og maður er búinn að fjárfesta í almennilegu psu :evil:


Ég ætla að fá mér 5870 :P um leið og ég fæ mér almennilegan PSU :evil:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf himminn » Fim 01. Okt 2009 00:35

mercury skrifaði:best að fara að panta leið og maður er búinn að fjárfesta í almennilegu psu :evil:


Það þarfnast bara 500 watta



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf mercury » Fim 01. Okt 2009 06:29

himminn skrifaði:
mercury skrifaði:best að fara að panta leið og maður er búinn að fjárfesta í almennilegu psu :evil:


Það þarfnast bara 500 watta


veit allt um það. breytir því ekki að ég er bara með 400w og ef maður fer að eindurnýja einhvað þá fer maður ekkert undir amk 750-850w



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 03. Okt 2009 18:11




Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf ZoRzEr » Lau 03. Okt 2009 18:13

ætli ég fari ekki og kaupi HD5870 eftir helgina


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf JohnnyX » Lau 03. Okt 2009 18:35

KermitTheFrog skrifaði:http://www.tolvudoktor.is/index.php/frettir/velbunadur/205-naesta-kynsloe-skjakorta-fra-nvidia-hefur-512-kjarna


djöfull eiga þetta eftir að vera geðveik kort ! :D



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf mercury » Lau 03. Okt 2009 18:47

fór í kísildal í gær og var að spjalla aðeins við gaurana þar og þeir voru að segja að það væri ekki 1 einasta stikki komið til íslands. væri bara bull hjá tölvulistanum. en ég sel þetta ekkert dýrara en ég keypti það :)




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf JohnnyX » Lau 03. Okt 2009 18:48

mercury skrifaði:fór í kísildal í gær og var að spjalla aðeins við gaurana þar og þeir voru að segja að það væri ekki 1 einasta stikki komið til íslands. væri bara bull hjá tölvulistanum. en ég sel þetta ekkert dýrara en ég keypti það :)


tölvulistinn þá kannksi bara að reyna að fá jákvæða umfjöllun ?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 03. Okt 2009 19:01

Sennilega bara til að vera fyrstir með þetta þó þeir séu ekki með þetta í höndunum. Bara til að fá fólk til að panta hjá þeim sennilega.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf mercury » Lau 03. Okt 2009 19:08

voðalega simbúlt að ljúga svona soundar voðalega vel að segja fyrsta sending búin. ég amk hef ekki heyrt um neinn sem á þetta kort. og ég held að menn færu ekkert leynt með þetta.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf JohnnyX » Lau 03. Okt 2009 19:42

mercury skrifaði:voðalega simbúlt að ljúga svona soundar voðalega vel að segja fyrsta sending búin. ég amk hef ekki heyrt um neinn sem á þetta kort. og ég held að menn færu ekkert leynt með þetta.


sammála því



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf Hnykill » Lau 03. Okt 2009 22:02

Það stendur nú bara "Þessi vara er væntanleg!" hjá tölvulistanum.. það er svosem engin auglýsingabrella.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: HD 5870 komið á klakann!

Pósturaf mercury » Lau 03. Okt 2009 22:24

Ég las allavegana einhvernstaðar að þau væru uppseld og væru að taka pantanir fyrir næstu sendingu.