Síða 1 af 1

munurinn á 32 og 64 bit?

Sent: Þri 29. Sep 2009 22:21
af zlamm
eins og titillinn segir; hver er munurinn á 32 og 64 bit windows XP?

Re: munurinn á 32 og 64 bit?

Sent: Þri 29. Sep 2009 22:22
af Allinn
64 bita stýrikerfi tekur miklu meiri stærð á vinnsluminnum

Re: munurinn á 32 og 64 bit?

Sent: Þri 29. Sep 2009 22:25
af Glazier
32-bit = Þótt þú sért með 8 GB ram þá geturu bara notað ca. 3,5 af þeim.
64-bit = Getur verið með miklu meira en nóg ram

Svo ef þú ert með 4 GB ram eða meira fáðu þér það 64-bit ;)

Re: munurinn á 32 og 64 bit?

Sent: Þri 29. Sep 2009 22:26
af einarhr

Re: munurinn á 32 og 64 bit?

Sent: Þri 29. Sep 2009 22:27
af AntiTrust
Termið 32bit eða 64bit er í raun bara um hvernig örgjörvinn vinnur. 64bit CPU getur með 64Bit OS addressað mikið meira RAM, ásamt öðrum hlutum.

Googlaðu þetta bara, nóg af svörum.