Lyklaborð vandamál
Sent: Þri 29. Sep 2009 20:59
Hæ ég er með lyklaborð sem heitir Razer Reclusa og sumir takkar eru virka ekki á þeim t.d þegar ég ýti á hægri shift og tvípunkt þá kemur enginn tvípunktur en þegar að ég geri vinstri shift þá kemur tvípunktur og líka þegar ég geri vinstri shift og t þá kemur ekki stórt t nema að ég geri hægri shif. Svo virka ekki hægri shift og z til v og svo virkar ekki vinstri shift og hægri shift á 5 og 6 veistu hvað er að ?