Síða 1 af 1
Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Sun 27. Sep 2009 21:32
af Stormhugi
Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Sun 27. Sep 2009 21:34
af Gunnar
verðhugmynd og hvað á að nota hana í?
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Sun 27. Sep 2009 21:48
af Stormhugi
Þunga myndvinnslu og harðkjarna leikjanotkun. Bara eitthvað skynsamt verð. Væri líka flott að fá ráð um góðan skjá, lyklaborð og mús, jafnvel hátalara og heyrnatól.
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Sun 27. Sep 2009 22:19
af Selurinn
Er 200 þúsund krónur skynsamlegt verð fyrir þig?
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Þri 29. Sep 2009 14:34
af Stormhugi
Ef það fæst eitthvað ásættanlegt fyrir það.
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Fim 01. Okt 2009 15:16
af Frost
Tölva:
Kassi - Án aflgjafa - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður - 12.860
Aflgjafi - 600W - Tagan BZ PipeRock Series Modular - 19.860
Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte S775 GA-P43-ES3G - 18.900
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Quad Q9300 2.5GHz 1333MHz - 37.860
Minni - DDR2 Minni 800MHz - CSX Twinpacks 4GB CL5 2x2GB - 12.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - MSI ATI Radeon HD4850 T2D512 DDR3 - 22.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 500GB 7 - 10.860
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- 20X ATA Svart - 5.690
Kæling - Örgjörvavifta - CoolerMaster N520 Fyrir AMD/Intel og i7 Val - 6.860
Jaðarbúnaður
Heyrnartól - Sennheiser HD 201 - 3.900
Hátalarakerfi - Microlab M-200 2.1 Sett 40W - 11.500
Mús - Logitech MX518 1600dpi For expert Gamers Optical Mús - 6.490
Lyklaborð - Logitech Media Keyboard 600 Svart - 4.860
Skjár LCD - 22 Tommu BenQ G2220HDA 16:9 skjár,svartur - 34.900
Hvernig líst þér á? Allt keypt hjá Tölvuvirkni. Þæginlegra að hafa allt á sama stað.
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Fös 23. Okt 2009 16:30
af Lallistori
Hátalarakerfi - Microlab M-200 2.1 Sett 40W - 11.500
Fáránlega gott kerfi miðað við verð.
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Fös 23. Okt 2009 16:53
af Tiger
Var að selja mína en langar í nýja 27" iMacin með quad core i7 2,8GHz

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Fös 23. Okt 2009 17:18
af Glazier
Hmm, bara svo ég svari spurningunni í titlinum.
Hvernig tölvu á ég ? Þessa í undirskrift
Hvernig tölvu langar mig í ? Bara það besta í heiminum í dag

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Fös 23. Okt 2009 17:21
af Gúrú
Glazier skrifaði:Hvernig tölvu langar mig í ? Bara það besta í heiminum í dag

Vá hvað það er ófrumlegt.
Mig langar í ótrúlega þróaða lifandi tölvu.
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Lau 05. Des 2009 20:30
af Lallistori
Gúrú skrifaði:Glazier skrifaði:Hvernig tölvu langar mig í ? Bara það besta í heiminum í dag

Vá hvað það er ófrumlegt.
Mig langar í ótrúlega þróaða lifandi tölvu.
x2
og ekki væri verra ef hún myndi rífa kjaft , það gæti verið gaman að því.
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Lau 05. Des 2009 20:35
af Sphinx
Stormhugi skrifaði:Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.
ég á tölvuna i undirskrift og mig langar i bestu alienware tölvuna

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Sun 06. Des 2009 23:13
af Victordp
Aron123 skrifaði:Stormhugi skrifaði:Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.
ég á tölvuna i undirskrift og mig langar i bestu alienware tölvuna

óóó, átt þú tölvuna í undirskrift hélt að þetta væri tölvan hjá Jón á frammnesveg :O
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Sun 06. Des 2009 23:16
af zypx
Victordp skrifaði:Aron123 skrifaði:Stormhugi skrifaði:Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.
ég á tölvuna i undirskrift og mig langar i bestu alienware tölvuna

óóó, átt þú tölvuna í undirskrift hélt að þetta væri tölvan hjá Jón á frammnesveg :O
Vá maður fyndinn gaur
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Sun 06. Des 2009 23:21
af Victordp
zypx skrifaði:Vá maður fyndinn gaur
veit það það eru allir að segja það
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Sun 06. Des 2009 23:31
af urban
Aron123 skrifaði:Stormhugi skrifaði:Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.
ég á tölvuna i undirskrift og mig langar i bestu alienware tölvuna

alienware er alveg svakalega ofmetið..
mundi frekarð eyða sama pening (og reyndar líklegast töluvert meiri pening) á
http://www.digitalstormonline.com/
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Mið 09. Des 2009 01:35
af Some0ne
Vá.. setti saman með öllu því dýrasta á digital storm og það var sléttur 6000$, freeekar insane.
Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?
Sent: Mið 09. Des 2009 02:28
af Gunnar
Some0ne skrifaði:Vá.. setti saman með öllu því dýrasta á digital storm og það var sléttur 6000$, freeekar insane.
þá hefur það ekki verið allt það dýrasta. var kominn uppí 1.2 millur þegar ég hætti að nenna að bæta hlutum á...