Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Skjámynd

Höfundur
Stormhugi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 27. Sep 2009 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Stormhugi » Sun 27. Sep 2009 21:32

Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.


Ég er kannski dálítið misskilinn enda dálítið ruglaður en vil þó bara gera vel.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Gunnar » Sun 27. Sep 2009 21:34

verðhugmynd og hvað á að nota hana í?



Skjámynd

Höfundur
Stormhugi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 27. Sep 2009 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Stormhugi » Sun 27. Sep 2009 21:48

Þunga myndvinnslu og harðkjarna leikjanotkun. Bara eitthvað skynsamt verð. Væri líka flott að fá ráð um góðan skjá, lyklaborð og mús, jafnvel hátalara og heyrnatól.


Ég er kannski dálítið misskilinn enda dálítið ruglaður en vil þó bara gera vel.


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Selurinn » Sun 27. Sep 2009 22:19

Er 200 þúsund krónur skynsamlegt verð fyrir þig?



Skjámynd

Höfundur
Stormhugi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 27. Sep 2009 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Stormhugi » Þri 29. Sep 2009 14:34

Ef það fæst eitthvað ásættanlegt fyrir það.


Ég er kannski dálítið misskilinn enda dálítið ruglaður en vil þó bara gera vel.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Frost » Fim 01. Okt 2009 15:16

Tölva:
Kassi - Án aflgjafa - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður - 12.860
Aflgjafi - 600W - Tagan BZ PipeRock Series Modular - 19.860
Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte S775 GA-P43-ES3G - 18.900
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Quad Q9300 2.5GHz 1333MHz - 37.860
Minni - DDR2 Minni 800MHz - CSX Twinpacks 4GB CL5 2x2GB - 12.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - MSI ATI Radeon HD4850 T2D512 DDR3 - 22.860
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 500GB 7 - 10.860
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- 20X ATA Svart - 5.690
Kæling - Örgjörvavifta - CoolerMaster N520 Fyrir AMD/Intel og i7 Val - 6.860


Jaðarbúnaður
Heyrnartól - Sennheiser HD 201 - 3.900
Hátalarakerfi - Microlab M-200 2.1 Sett 40W - 11.500
Mús - Logitech MX518 1600dpi For expert Gamers Optical Mús - 6.490
Lyklaborð - Logitech Media Keyboard 600 Svart - 4.860
Skjár LCD - 22 Tommu BenQ G2220HDA 16:9 skjár,svartur - 34.900

Hvernig líst þér á? Allt keypt hjá Tölvuvirkni. Þæginlegra að hafa allt á sama stað.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Lallistori » Fös 23. Okt 2009 16:30

Hátalarakerfi - Microlab M-200 2.1 Sett 40W - 11.500


Fáránlega gott kerfi miðað við verð.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Tiger » Fös 23. Okt 2009 16:53

Var að selja mína en langar í nýja 27" iMacin með quad core i7 2,8GHz :)


Mynd

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Glazier » Fös 23. Okt 2009 17:18

Hmm, bara svo ég svari spurningunni í titlinum.

Hvernig tölvu á ég ? Þessa í undirskrift
Hvernig tölvu langar mig í ? Bara það besta í heiminum í dag :P


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Okt 2009 17:21

Glazier skrifaði:Hvernig tölvu langar mig í ? Bara það besta í heiminum í dag :P


Vá hvað það er ófrumlegt.
Mig langar í ótrúlega þróaða lifandi tölvu.


Modus ponens

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Lallistori » Lau 05. Des 2009 20:30

Gúrú skrifaði:
Glazier skrifaði:Hvernig tölvu langar mig í ? Bara það besta í heiminum í dag :P


Vá hvað það er ófrumlegt.
Mig langar í ótrúlega þróaða lifandi tölvu.


x2

og ekki væri verra ef hún myndi rífa kjaft , það gæti verið gaman að því.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Sphinx » Lau 05. Des 2009 20:35

Stormhugi skrifaði:Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.


ég á tölvuna i undirskrift og mig langar i bestu alienware tölvuna :)


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Victordp » Sun 06. Des 2009 23:13

Aron123 skrifaði:
Stormhugi skrifaði:Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.


ég á tölvuna i undirskrift og mig langar i bestu alienware tölvuna :)

óóó, átt þú tölvuna í undirskrift hélt að þetta væri tölvan hjá Jón á frammnesveg :O


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


zypx
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 01. Des 2009 00:23
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf zypx » Sun 06. Des 2009 23:16

Victordp skrifaði:
Aron123 skrifaði:
Stormhugi skrifaði:Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.


ég á tölvuna i undirskrift og mig langar i bestu alienware tölvuna :)

óóó, átt þú tölvuna í undirskrift hélt að þetta væri tölvan hjá Jón á frammnesveg :O

Vá maður fyndinn gaur



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Victordp » Sun 06. Des 2009 23:21

zypx skrifaði:Vá maður fyndinn gaur
veit það það eru allir að segja það


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf urban » Sun 06. Des 2009 23:31

Aron123 skrifaði:
Stormhugi skrifaði:Sjálfur á ég enga tölvu og vantar hjálp við að velja eina.


ég á tölvuna i undirskrift og mig langar i bestu alienware tölvuna :)


alienware er alveg svakalega ofmetið..

mundi frekarð eyða sama pening (og reyndar líklegast töluvert meiri pening) á http://www.digitalstormonline.com/


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Some0ne » Mið 09. Des 2009 01:35

Vá.. setti saman með öllu því dýrasta á digital storm og það var sléttur 6000$, freeekar insane.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvur eigið þið og hvernig tölvur viljið þið?

Pósturaf Gunnar » Mið 09. Des 2009 02:28

Some0ne skrifaði:Vá.. setti saman með öllu því dýrasta á digital storm og það var sléttur 6000$, freeekar insane.

þá hefur það ekki verið allt það dýrasta. var kominn uppí 1.2 millur þegar ég hætti að nenna að bæta hlutum á...