Síða 1 af 1

Sennheiser HD 555 eða HD 280?

Sent: Lau 26. Sep 2009 18:11
af Allinn
ég er að spá í að fá mér heyrnatól og veit ekki hvort ég ætti að fá mér lokuð eða opin heyrnatól ég er aðalega að hlusta á tónlist og spila leiki þannig ég er að leita hvor er með betri tónlistargæði.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=833
HD 555

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=835
HD 280

Re: Sennheiser HD 555 eða HD 280?

Sent: Lau 26. Sep 2009 18:13
af stefan251
open mundi ég fá mér

Re: Sennheiser HD 555 eða HD 280?

Sent: Lau 26. Sep 2009 18:15
af Taxi
HD 555 mundi ég segja, þau eru bara svo geðveikt góð.

Re: Sennheiser HD 555 eða HD 280?

Sent: Lau 26. Sep 2009 18:33
af mercury
hd215 fékk ég mér. enginn looker en þau eru bara einfaldlega geðveik og ekki alveg svona dýr. og svo stærsti kosturinn er sá að getur aftengt kapalinn úr settinu sjálfu. hef skemt 3stk sennheiser með áföstum kapli með því að nánast rífa hann úr.

Re: Sennheiser HD 555 eða HD 280?

Sent: Lau 26. Sep 2009 18:55
af ZoRzEr
HD555 alltaf. Þau eru algjör yndi. Búnað eiga mín í 5 ár og þau hafa ekki klikkað ennþá. Þekkir 4 aðra sem eiga þú útaf ég keypti þau á sínum tíma. Sama sagan með þá.