Leikjatölvufjarstýring í fartölvuna
Sent: Lau 26. Sep 2009 15:40
Halló. Vitið um einhverja búð hérna sem selur annað hvort svona USB breytistikki sem er með eitt eða fleiri tengi fyrir PS2 stýripinnann þinn eins og þetta hérna: 
eða þá bara PS2 look-a-like PC stýripinna í USB eins og þessi hérna á computer.is:

Væri til í svona breytistikki þar sem ég á nóg af Playstation 2 fjarstýringum, langar að prófa þetta í fartölvuna mína og spila PES 2010.

eða þá bara PS2 look-a-like PC stýripinna í USB eins og þessi hérna á computer.is:
Væri til í svona breytistikki þar sem ég á nóg af Playstation 2 fjarstýringum, langar að prófa þetta í fartölvuna mína og spila PES 2010.
