Síða 1 af 1

Leikjatölvufjarstýring í fartölvuna

Sent: Lau 26. Sep 2009 15:40
af Daði29
Halló. Vitið um einhverja búð hérna sem selur annað hvort svona USB breytistikki sem er með eitt eða fleiri tengi fyrir PS2 stýripinnann þinn eins og þetta hérna: Mynd
eða þá bara PS2 look-a-like PC stýripinna í USB eins og þessi hérna á computer.is:
Mynd

Væri til í svona breytistikki þar sem ég á nóg af Playstation 2 fjarstýringum, langar að prófa þetta í fartölvuna mína og spila PES 2010. :)

Re: Leikjatölvufjarstýring í fartölvuna

Sent: Lau 26. Sep 2009 15:51
af AntiTrust
Keyptu þér bara PS3 controller og tengdu með usb/bluetooth við PC og notaðu Sixaxis driverinn, svínvirkar.

Re: Leikjatölvufjarstýring í fartölvuna

Sent: Lau 26. Sep 2009 15:58
af jagermeister
AntiTrust skrifaði:Keyptu þér bara PS3 controller og tengdu með usb/bluetooth við PC og notaðu Sixaxis driverinn, svínvirkar.


hvar fæst svoleiðis?

Re: Leikjatölvufjarstýring í fartölvuna

Sent: Lau 26. Sep 2009 16:02
af Daði29
Er hann ekki rándýr?

Re: Leikjatölvufjarstýring í fartölvuna

Sent: Lau 26. Sep 2009 17:42
af Taxi
Svona fæst í Kísildal. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1098

Re: Leikjatölvufjarstýring í fartölvuna

Sent: Lau 26. Sep 2009 19:59
af Daði29
Fékk mér svona á 2000 kall í Elko
Mynd