
Tölvan mín
Kassi: Enginn (In Making - Pælingin er að Modda Antec/Chieftec )
Móðurborð: Gigabyte EP31-DS3L Rev 1.0
Aflgjafi: CoolerMaster eXtreme Power Plus 500W
Örgjörvi: Core 2 Duo E6300 1.86Ghz, 65nm, 2M Cache
- Vifta: Tacens Gelus (Ætla mér að lappa heatsinkið á viftunni)
Vinnsluminni: GeiL Black Dragon 2x2GB DDR2-800 CL4-4-4-14
Skjákort: PNY 9600GT 512MB (G94 core)
Hljóðkort: Creative SB X-Fi XtremeGamer Fatal1ty Pro
Harðir diskar:
- Samsung HD502IJ (500GB/7200rpm/16M) 2008.09 > Gögn - SATA2
- Samsung HD502IJ (500GB/7200rpm/16M) 2008.09 > Gögn - SATA2
- Seagate Barracuda 7200.10 (ST3250820AS) > System - SATA2
Jaðarbúnaður
Skjár: Dell M992 Svartur Túbuskjár
- 800x600@140hz Max: 1600x1200
Lyklaborð: A4Tech X7 G-700
Mús: Logitech Gaming Mx518 w/ Mouseskates
- Motta: SteelSeries QcK+ 320mm x 270mm Tau
Heyrnatól: Sennheiser HD212 Pro
Planið er að modda Antec kassan sem er efst í innlegginu,
Ætla að skoða litaval um helgina og finn einhver uniqe lit til að skella á kassan,
Svo ætli maður skeri ekki gat á kassan fyrir plexigler og redda sér neon ljósum og smella með.