Síða 1 af 1
Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 22:08
af Frost
Heyrðu ég er í miklum pælingum hérna... Ég get ekki valið á milli Q9550 og Q9300. Þannig er nú mál með vexti að ég ætla að uppfæra og ég er ekki að fara að yfirklukka örgjörvan neitt! Er búinn að googla þetta og allir eru að segja Q9550 bara því að það er hægt að overclocka hann mikið! Það er greinilega búist við að allir eru að yfirklukka! Mig vantar bara hreint svar hvort er betra ef að þetta er "bang 4 buck" mál. Öll hjálp er rosa vel þegin og fyrirfram þakkir frá mér

Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 22:26
af himminn
Ekki flókið, Q9550 er betri en Q9300, hvort sem þú ætlar að overklocka eður ei.
Q9550 > Q9300
2.83 ghz > 2.50 ghz
12mb > 6mb
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:13
af Frost
himminn skrifaði:Ekki flókið, Q9550 er betri en Q9300, hvort sem þú ætlar að overklocka eður ei.
Q9550 > Q9300
2.83 ghz > 2.50 ghz
12mb > 6mb
Er þess virði samt að bæta við svona 6 þús við?
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:19
af mercury
Frost skrifaði:himminn skrifaði:Ekki flókið, Q9550 er betri en Q9300, hvort sem þú ætlar að overklocka eður ei.
Q9550 > Q9300
2.83 ghz > 2.50 ghz
12mb > 6mb
Er þess virði samt að bæta við svona 6 þús við?
myndi halda að það fari eftir því hvað þú ætlar að nota tölvuna í.... en bigger is better svo það er engin spurning.
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:28
af palmi6400
já hann er virði 6þús+
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:37
af Frost
Ok takk fyrir allt þetta

. Er að nota tölvuna einungis fyrir leiki.
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:47
af himminn
Frost skrifaði:Ok takk fyrir allt þetta

. Er að nota tölvuna einungis fyrir leiki.
Þá hentar 9550 betur útaf 12 mb flýtiminninu
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:51
af Frost
himminn skrifaði:Frost skrifaði:Ok takk fyrir allt þetta

. Er að nota tölvuna einungis fyrir leiki.
Þá hentar 9550 betur útaf 12 mb flýtiminninu
Ok takk tek hann þá í staðinn

. En tölvutek er með hann virkilega ódýran
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_5_8&products_id=17635 Getur þetta staðist?
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:54
af Taxi
9550 er sko 6.þús meira virði í leikina en þú ert farinn að nálgast verðið á CoreI7 örgjörva.
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:54
af palmi6400
já þetta getur staðist í usa er bestbuy með hann á 229$ sem er 29 þús tölvutek leggir bara minna á hann.
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:55
af Frost
Taxi skrifaði:9550 er sko 6.þús meira virði í leikina en þú ert farinn að nálgast verðið á CoreI7 örgjörva.
Já en tými ekki að fara að kaupa mér nýtt mób og vinnsluminni

Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Fös 25. Sep 2009 23:55
af palmi6400
Taxi skrifaði:9550 er sko 6.þús meira virði í leikina en þú ert farinn að nálgast verðið á CoreI7 örgjörva.
þá þarf hann að fá sér lika nýtt móðurborð.
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Lau 26. Sep 2009 02:43
af ZoRzEr
Ég fýlaði E8400 örgjörvann minn en ég elska Q9550.
Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Lau 26. Sep 2009 02:52
af Frost
ZoRzEr skrifaði:Ég fýlaði E8400 örgjörvann minn en ég elska Q9550.
Hvernig er hann að gera sig? Ertu búinn að prófa að runna setup-ið þitt í crysis? Hvað ertu þá að fá hátt FPS? Er að fara að fá mér GTX 275

Re: Vantar hjálp við val á Örgjörva
Sent: Sun 27. Sep 2009 22:18
af Selurinn
himminn skrifaði:Frost skrifaði:Ok takk fyrir allt þetta

. Er að nota tölvuna einungis fyrir leiki.
Þá hentar 9550 betur útaf 12 mb flýtiminninu
Algjört kjaftæði.
Flestir leikir munu aldrei nýta allt þetta flýtiminni.
Tíðnin hefur mikla meira að segja þar heldur en flýtiminnið nokkurntímann. Og þá horft útfrá því að einungis séu tölvuleikir spilaðir.
Góð ástæða fyrir því að margir leikjaunnendur kaupa frekar ódýran mid-range örgjörva og klukka hann svipað og high-end örrarnir og eru að fá sama performance og hinir með dýru örrana.