ATI eða Nvidia? Geturu ekki ákveðið á milli? Hvað með bæði?
Sent: Mið 23. Sep 2009 13:32
http://news.cnet.com/8301-17938_105-103 ... ncol;title
Ef menn hafa pening til að brenna þá er bara að bíða eftir MSI Big Bang móðurborðinu sem ætti að koma í lok október. En á þeim er Lucid 200 kubburinn sem gerir manni kleyft að keyra ATI og Nvidia kort samhliða. Verður gaman að sjá hvort að einhver síða komi með review af þessu borði og keyri saman HD5870 og GTX 295.
Ef menn hafa pening til að brenna þá er bara að bíða eftir MSI Big Bang móðurborðinu sem ætti að koma í lok október. En á þeim er Lucid 200 kubburinn sem gerir manni kleyft að keyra ATI og Nvidia kort samhliða. Verður gaman að sjá hvort að einhver síða komi með review af þessu borði og keyri saman HD5870 og GTX 295.