8600 GT = 9600 GT ??
Sent: Mið 23. Sep 2009 12:29
Það er verið að reyna að troða því inn í hausinn á mér að 8600 GT sé eiginlega sama kort og 9600 GT en ég einfaldlega neita að trúa því.
Ákvað samt að spurja ykkur til að vera viss er þetta nákvæmlega sama kortið nema það að 9600 GT sé "endur hönnuð" útgáfa af 8600 GT en sé með nánast sömu afköst ?
Ákvað samt að spurja ykkur til að vera viss er þetta nákvæmlega sama kortið nema það að 9600 GT sé "endur hönnuð" útgáfa af 8600 GT en sé með nánast sömu afköst ?