Síða 1 af 1

ATI HD 5870

Sent: Mið 23. Sep 2009 05:15
af Hnykill
ATI var að gefa út nýtt kort í dag.. ATI HD 5870

http://www.guru3d.com/article/radeon-hd ... view-test/

Vægast sagt klikkað kort.. gaman að sjá hvað það kostar þegar þetta er komið á klakann :)

Re: ATI HD 5870

Sent: Mið 23. Sep 2009 06:50
af mercury
niiice

Re: ATI HD 5870

Sent: Mið 23. Sep 2009 10:43
af chaplin
Væri ekkert á móti einu slíku :D Skv. greininni er samt 295gtx að outperforma það :?

Re: ATI HD 5870

Sent: Mið 23. Sep 2009 11:53
af ManiO
daanielin skrifaði:Væri ekkert á móti einu slíku :D Skv. greininni er samt 295gtx að outperforma það :?


295GTX eru í raun tvö kort og svo eru driverarnir fyrir HD 5870 á byrjunarstigi. HD 5870 X2 væri þá svipað kort.

En miðað við að HD 5870 er eitt kort, þá er það að standi sig andskoti vel, sérstaklega þegar litið er til þess að það tekur 295 GTX í nefið í nokkrum prófum.

Re: ATI HD 5870

Sent: Mið 23. Sep 2009 11:58
af Glazier
ManiO skrifaði:
daanielin skrifaði:Væri ekkert á móti einu slíku :D Skv. greininni er samt 295gtx að outperforma það :?


295GTX eru í raun tvö kort og svo eru driverarnir fyrir HD 5870 á byrjunarstigi. HD 5870 X2 væri þá svipað kort.

En miðað við að HD 5870 er eitt kort, þá er það að standi sig andskoti vel, sérstaklega þegar litið er til þess að það tekur 295 GTX í nefið í nokkrum prófum.

Þannig að ef maður væri með tvö 295gtx kort þá er maður í raun með 4 svoleiðis kort ? :O

Re: ATI HD 5870

Sent: Mið 23. Sep 2009 12:02
af ÓmarSmith
finnst þetta magnað í ljósi þess að mitt gamla 8800GTX er ENNÞÁ að ráða við alla nýja leiki í max upplausn án e-a merkilega vandræða.

Er með settup síðan 2007 og það runnar smooth as hell.... uppfærslur eru að verða að risaeðlum síðan að core 2 kom á markað sem og nýju G80 og R700 kortin frá ATI og Nvidia ;)

Re: ATI HD 5870

Sent: Mið 23. Sep 2009 12:16
af chaplin
Sæll, vissi ekki að 295 væri tvö kort, þá er 5870 að gefa fáranlegt performance, væri gaman að sjá það crossfire eða x2!..

ÓmarSmith skrifaði:finnst þetta magnað í ljósi þess að mitt gamla 8800GTX er ENNÞÁ að ráða við alla nýja leiki í max upplausn án e-a merkilega vandræða.

Er með settup síðan 2007 og það runnar smooth as hell.... uppfærslur eru að verða að risaeðlum síðan að core 2 kom á markað sem og nýju G80 og R700 kortin frá ATI og Nvidia ;)

Sama hér, erum með ekkert ósvipað setup og þetta leikur sér að leikjum í high res. þótt það fari að reyna svolítið á það með allar stillingar í max.. :lol:

Re: ATI HD 5870

Sent: Mið 23. Sep 2009 12:28
af GrimurD
Úff, þá er maður búinn að setja einn hlut á innkaupalistan fyrir næsta ár.