Síða 1 af 1
Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt
Sent: Sun 20. Sep 2009 20:15
af Predator
Alltaf þegar ég reyni að tengja minnislykil, ipod eða harðan disk í tölvuna hjá mér fæ ég alltaf upp sama errorinn, þetta virðist gerast bæði á XP, Vista og Windows 7 og er ég alveg uppiskroppa með hugmyndir hvað skuli gera. Hef reynt að reinstalla driverunum oft og allt kemur fyrir ekki.
Re: Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt
Sent: Þri 22. Sep 2009 21:20
af razrosk
Prufaðu að stinga inn í annað USB slot (helst á bakvið)
Re: Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt
Sent: Mið 23. Sep 2009 16:34
af Predator
löngu búinn að prófa öll tengin, kemur alltaf það sama..
Re: Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt
Sent: Mið 23. Sep 2009 17:53
af BjarniTS
Ef að þú ferð í device maniger , færðu þá einhver ljót merki, eða óvenjulegan texta í Universal Serial Bus kaflanum þar?
Þú ert vænti ég með chipset driverana uppsetta ?
, annars þá lenti ég einusinni í svipuðu (usb virkaði bara stundum og stöðugt með leiðindi ) með tölvu sem ég átti einusinni , notaði lítið usb í henni og þetta svosem háði mér aldrei en hún var svona format eftir format , restart eftir restart , án þess að ég væri að sjá neina lausn á þessu í fljótu bragði.
Re: Windows tekst ekki að installa USB driverum rétt
Sent: Mið 23. Sep 2009 21:31
af dorg
Smá pæĺing, starta upp af live cd diski og prófa hvort USB virki þar.
Ef þau virka þar þá veistu að það er ekkert að hardware, og þarft að einbeita þér að driverum
annars er þetta hardware tengt og þá alveg sama hvernig þú ruglar í driverum.