Vantar aðstoð við uppfærslu
Sent: Sun 20. Sep 2009 17:34
Daginn!
Mig vantar aðstoð við uppfærslu á vélinni minni sem hefur verið lítið (ekkert) uppfærð síðan 2003-4
Current specc:
Móðurborð: Gigabyte nVidia-nForce2
Örgjörvi: AMD Athlon 1.24 GHz
Minni: 1 GB DDR (1x512, 2x256)
Skjákort: NVIDIA GeForce FX 5600
Harðir diskar: WDC 75GB (ATA), Seagate 250GB (SATA) og 500GB (SATA)
OS: Windows XP SP3
Þessi hefur þjónustað mér í gegnum árin án kvörtunar. Ég spila ekki lengur leiki en væri til í að hafa það option að henda inn Sims fyrir frúnna
Vélin verður mestmegnis notuð í netbrávs, word, photoshop og einhverja myndvinnslu...
Mig vantar aðstoð við að kaupa nýjan turn - það eru um 60 dB í þessari vél og mig langar í hljóðláta vél! 6 USB port eru eiginlega of fá...
Nýtt móðurborð - eitthvað sem kemur til með að verða ekki úrelt á næstu árum
Skjákort - þarf ég betra eða meira en onboard þar sem ég spila ekki leiki? Veit að frúin væri til í að fá Sims inn á vélina
Ég er alveg til í að eyða um 50-70 þúsund í þetta en þar sem þessi virkar ennþá fínt væri ekkert verra að eyða eitthvað minna...
Er eitthvað sem ég er að gleyma?
Takk fyrir hjálpina,
Geimskip
Mig vantar aðstoð við uppfærslu á vélinni minni sem hefur verið lítið (ekkert) uppfærð síðan 2003-4
Current specc:
Móðurborð: Gigabyte nVidia-nForce2
Örgjörvi: AMD Athlon 1.24 GHz
Minni: 1 GB DDR (1x512, 2x256)
Skjákort: NVIDIA GeForce FX 5600
Harðir diskar: WDC 75GB (ATA), Seagate 250GB (SATA) og 500GB (SATA)
OS: Windows XP SP3
Þessi hefur þjónustað mér í gegnum árin án kvörtunar. Ég spila ekki lengur leiki en væri til í að hafa það option að henda inn Sims fyrir frúnna
Vélin verður mestmegnis notuð í netbrávs, word, photoshop og einhverja myndvinnslu...
Mig vantar aðstoð við að kaupa nýjan turn - það eru um 60 dB í þessari vél og mig langar í hljóðláta vél! 6 USB port eru eiginlega of fá...
Nýtt móðurborð - eitthvað sem kemur til með að verða ekki úrelt á næstu árum
Skjákort - þarf ég betra eða meira en onboard þar sem ég spila ekki leiki? Veit að frúin væri til í að fá Sims inn á vélina
Ég er alveg til í að eyða um 50-70 þúsund í þetta en þar sem þessi virkar ennþá fínt væri ekkert verra að eyða eitthvað minna...
Er eitthvað sem ég er að gleyma?
Takk fyrir hjálpina,
Geimskip