[Spurning] Innbyggt hljóðkort
Sent: Þri 15. Sep 2009 20:29
Sælir, ég veit nú ekki mikið um hljóð og hljóðkort í tölvum en ég er hérna með spurningu/ar. Ef ég fæ mér einhvað flott speaker system (5.1 eða jafnvel 7.1) myndi innbygða hljóðkortið virka vel með því eða væri betra eða nauðsinlegt að fá sér nýtt hljóðkort?
Og ef ég myndi fá mér betra hljóðkort hversu mikill munur væri þá?
Er með þetta innbyggt á ASRock Extreme móðurborðinu: 7.1 CH Windows® Vista™ Premium Level HD Audio with Content Protection, supports DAC with 110dB dynamic range (ALC890 Audio Codec)
Og ef ég myndi fá mér betra hljóðkort hversu mikill munur væri þá?
Er með þetta innbyggt á ASRock Extreme móðurborðinu: 7.1 CH Windows® Vista™ Premium Level HD Audio with Content Protection, supports DAC with 110dB dynamic range (ALC890 Audio Codec)