Síða 1 af 1
Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Þri 15. Sep 2009 18:03
af flottur
Ég er að pæla í að kaupa mér lykklaborð frá amazon.com,viti þið hvað ég þarf að borga í tollinum og er eitthvað annað sem ég þarf að pæla í?
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Þri 15. Sep 2009 18:28
af SteiniP
Þarft bara að borga vsk sem er 25%. Nokkuð viss um að það reiknast af vöruverði+sendingarkostnaði.
Það eru enginn tollur á tölvuvörum.
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Þri 15. Sep 2009 18:58
af Tyler
Þú getur séð það á heimasíðu Tollsins, hvað þú þarft að borga.
http://www.tollur.is/upload/files/calc_netverslun%2820%29.htmTyler
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Þri 15. Sep 2009 21:41
af einarhr
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Þri 15. Sep 2009 23:27
af Glazier
@SteiniP..
Veistu afhverju það er enginn tollur á tölvuvörum ?
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Mið 16. Sep 2009 00:48
af flottur
Ég komst að því að ég get ekki pantað frá amazon.co.uk,þeir segja að þeir geti ekki sent á þessa adressu sem ég skráði hérna á klakanum

þannig að ég prófaði play.com þeir viðrðast vera gera sig betur enn hinir

,það var samt pælingin að borga þetta með kredit korti á amazon
Viti þið kannski hvað maður er að klikka á?
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Mið 16. Sep 2009 01:49
af SteiniP
Glazier skrifaði:@SteiniP..
Veistu afhverju það er enginn tollur á tölvuvörum ?
Ekki hugmynd. Held þetta sé eini vöruflokkurinn sem er tollfrír.
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Mið 16. Sep 2009 09:41
af Daz
flottur skrifaði:Ég komst að því að ég get ekki pantað frá amazon.co.uk,þeir segja að þeir geti ekki sent á þessa adressu sem ég skráði hérna á klakanum

þannig að ég prófaði play.com þeir viðrðast vera gera sig betur enn hinir

,það var samt pælingin að borga þetta með kredit korti á amazon
Viti þið kannski hvað maður er að klikka á?
Þú getur alveg pantað frá amazon (.co.uk og .com (og .de)), en þeir senda takmarkaða vöruflokka. .com senda held ég orðið bara bækur til íslands, .co.uk senda leiki, xbox vélar og bækur. Held að engin amazon sendi aðrar tölvuvörur en leikjatölvutengdar. Þú getur alltaf notað shopusa.is ef það er eitthvað mjög sérstakt sem þig vantar frá
http://www.amazon.com samt.
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Mið 16. Sep 2009 10:18
af KermitTheFrog
SteiniP skrifaði:Glazier skrifaði:@SteiniP..
Veistu afhverju það er enginn tollur á tölvuvörum ?
Ekki hugmynd. Held þetta sé eini vöruflokkurinn sem er tollfrír.
Hljóðfæri eru líka tollfrí. Og eitthvað fleira líka.
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Fim 03. Des 2009 19:29
af mbh
Veit einhver hvaða flokk routerar falla undir? T.d Apple Airport Extreme....
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Fim 03. Des 2009 20:07
af depill
mbh skrifaði:Veit einhver hvaða flokk routerar falla undir? T.d Apple Airport Extreme....
https://vefafgreidsla.tollur.is/tollalina/tav/ 8517.6200 - síðast þegar ég flutti inn router.
0% tollur + 24,5% VSK ( enn sem komið er, það á að fara hækka það í 25% ).
Tölvur og tölvutengdar vörur er alls ekki einu vörunar sem bera engan toll og svo auðvita eru til tollskyldarvörur sem falla undir tollafrelsi samkv fríverslunarsamningur.
B.T.W Tollar eru heimskulegir og ef þjóðir heimsins myndu vilja örva alheimshagkrefið myndu þeirra fella það niður, eða ef þeir myndu vilja bjarga fátækuríkjunum eins og t.d. í Afríku myndu þeir fella niður alla tolla á móti Afríkuríkjunum.
Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Fim 03. Des 2009 20:35
af mbh
Takk fyrir þetta....

Var ekki viss hvort þetta var undir tölvutengdu eða einhverju öðru, var að bjóða í Airport time capsule 500GB á ebay svo að allavega harði diskurinn flokkast undir tölvuhlutir

Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Fim 03. Des 2009 21:02
af gardar
flottur skrifaði:Ég komst að því að ég get ekki pantað frá amazon.co.uk,þeir segja að þeir geti ekki sent á þessa adressu sem ég skráði hérna á klakanum

þannig að ég prófaði play.com þeir viðrðast vera gera sig betur enn hinir

,það var samt pælingin að borga þetta með kredit korti á amazon
Viti þið kannski hvað maður er að klikka á?
Getur verslað af amazon með shopusa

Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Sent: Fim 03. Des 2009 21:08
af mbh
gardar skrifaði:flottur skrifaði:Ég komst að því að ég get ekki pantað frá amazon.co.uk,þeir segja að þeir geti ekki sent á þessa adressu sem ég skráði hérna á klakanum

þannig að ég prófaði play.com þeir viðrðast vera gera sig betur enn hinir

,það var samt pælingin að borga þetta með kredit korti á amazon
Viti þið kannski hvað maður er að klikka á?
Getur verslað af amazon með shopusa

Það er leikur einn, pantaði Flip mino á 99 usd um daginn borgaði 7100 kall í gjöld til Shopusa og tolla......verslaði reyndar af Amazon með vildarpunktunum mínum, sem er mjög sniðugt!
