Síða 1 af 1

4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 14. Sep 2009 15:26
af Frost
Ég var að spá vinur minn gæti reddað mér http://www.ocztechnology.com/products/memory/ocz_ddr2_pc2_6400_gold_gx_xtc_dual_channel fjórum svona s.s. 4x1GB. Hvort er betra fyrir mig að hafa það eða 2x2GB 800mhz?

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 14. Sep 2009 15:32
af vesley
4x 1gb á 1066mhz er betra vinnsluminnið myndi líka vinna aðeins betur sem 4x1 en 2x2


þegar ég skoða þetta betur þá er þetta 1x2gb kubbur ;)

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 14. Sep 2009 15:34
af Frost
vesley skrifaði:4x 1gb á 1066mhz er betra vinnsluminnið myndi líka vinna aðeins betur sem 4x1 en 2x2


þegar ég skoða þetta betur þá er þetta 1x2gb kubbur ;)


Lol skal breyta

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 14. Sep 2009 20:44
af Frost
B-B-B-B-B-B-B-B-B-B-BUMP!

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 14. Sep 2009 21:08
af KermitTheFrog
Færð meira performance útúr 2x2GB kubbum heldur en 4x1GB.

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 28. Sep 2009 15:20
af Selurinn
KermitTheFrog skrifaði:Færð meira performance útúr 2x2GB kubbum heldur en 4x1GB.


Smá leiðrétting.

Þetta er voða mismundandi á milli móðurborða hvort það sé meiri hraði úr 2x2 eða 4x1.
Þegar verið er að keyra 4x1 þá er norðurbrúinn undir meiri keyrslu, en hinsvegar ertu þá að nýta alla bandvídd úr öllum minnisraufunum. (Við erum samt að tala um svo hlægilega lítinn performance mun) 4x1 hefur vinningin framyfir 2x2 ef við erum einungis að tala um hraða.

En aftur á móti er miklu meira bögg að keyra 4x1. Ég mæli alltaf með því frekar að keyra 2x2gb, vegna stöðugleika. Ákveðið vesen fylgir að keyra fjóra eins kubba á mörgum borðum og einnig er erfiðara að yfirklukka með því setup, jú nákvæmlega vegna þess að northbridge er undir miklu meira álagi.

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 28. Sep 2009 15:22
af Frost
Selurinn skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Færð meira performance útúr 2x2GB kubbum heldur en 4x1GB.


Smá leiðrétting.

Þetta er voða mismundandi á milli móðurborða hvort það sé meiri hraði úr 2x2 eða 4x1.
Þegar verið er að keyra 4x1 þá er norðurbrúinn undir meiri keyrslu, en hinsvegar ertu þá að nýta alla bandvídd úr öllum minnisraufunum. (Við erum samt að tala um svo hlægilega lítinn performance mun) 4x1 hefur vinningin framyfir 2x2 ef við erum einungis að tala um hraða.

En aftur á móti er miklu meira bögg að keyra 4x1. Ég mæli alltaf með því frekar að keyra 2x2gb, vegna stöðugleika. Ákveðið vesen fylgir að keyra fjóra eins kubba á mörgum borðum og einnig er erfiðara að yfirklukka með því setup, jú nákvæmlega vegna þess að northbridge er undir miklu meira álagi.


Ok

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 28. Sep 2009 18:44
af beatmaster
Flestallir myndu mæla með 2x2 frekar en 4x1 eins og Selurinn sagði

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Mán 28. Sep 2009 20:41
af chaplin
Mig langaði að prufa 4x2GB, voða fínt, en getur verið erfitt að fínstilla það, og alls ekki gott í yfirklukkun. Hinsvegar ef þú ert með top notch móðurborð sem tapar ekki straum Á 4 x 1 að vera betra, en fyrir 99% notenda myndi ég hiklaust mæla með 2 x 2. ;)

Re: 4x1GB vs 2x2GB

Sent: Fim 01. Okt 2009 00:08
af Frost
daanielin skrifaði:Mig langaði að prufa 4x2GB, voða fínt, en getur verið erfitt að fínstilla það, og alls ekki gott í yfirklukkun. Hinsvegar ef þú ert með top notch móðurborð sem tapar ekki straum Á 4 x 1 að vera betra, en fyrir 99% notenda myndi ég hiklaust mæla með 2 x 2. ;)


Já ég er að nota það. Fékk BSOD frá hinum minnunum og nenni ekki að vera að standa í því veseni að taka batterí úr.