Síða 1 af 1
Hefur einhver reynslu af þessum?
Sent: Fös 11. Sep 2009 00:14
af Rubix
Var e-h að browsa tolvutek.is og rakst á 15.000rpm Harðadisk.. Hefur einhver reynslu af þessum?
http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=1_39_440
Re: Hefur einhver reynslu af þessum?
Sent: Fös 11. Sep 2009 00:17
af machinehead
Hef ekki reynslu af akkúrat þessum diskum en get alveg mælt með Seagate diskum, frábærir í alla staði.
Re: Hefur einhver reynslu af þessum?
Sent: Fös 11. Sep 2009 09:59
af mind
Server diskur.
Vertu tilbúinn til að missa heyrnina ef þú ætlar að láta þetta í borðtölvuna þína.
Ef þú átt 40þús til að spreða í harðan disk með svona litlu geymsluplássi afhverju ekki kaupa SSD og fá þá alvöru hraða ?
Re: Hefur einhver reynslu af þessum?
Sent: Fös 11. Sep 2009 11:47
af Rubix
mind skrifaði:Server diskur.
Vertu tilbúinn til að missa heyrnina ef þú ætlar að láta þetta í borðtölvuna þína.
Ef þú átt 40þús til að spreða í harðan disk með svona litlu geymsluplássi afhverju ekki kaupa SSD og fá þá alvöru hraða ?
Hehe já, ég hefði nú frekar farið í SSD eða e-h í þá áttina ef ég ætlaði mér að kaupa nýjan disk, ég hafði bara ekki heyrt um 15.000rpm disk og vildi bara vita ef það væri einhvað þess virði að kaupa :p
Re: Hefur einhver reynslu af þessum?
Sent: Fös 11. Sep 2009 13:52
af ManiO
mind skrifaði:Server diskur.
Vertu tilbúinn til að missa heyrnina ef þú ætlar að láta þetta í borðtölvuna þína.
Ef þú átt 40þús til að spreða í harðan disk með svona litlu geymsluplássi afhverju ekki kaupa SSD og fá þá alvöru hraða ?
Ekki gleyma kostnaðinum við SCSI kort.
Re: Hefur einhver reynslu af þessum?
Sent: Fös 11. Sep 2009 16:15
af Pandemic
ManiO skrifaði:mind skrifaði:Server diskur.
Vertu tilbúinn til að missa heyrnina ef þú ætlar að láta þetta í borðtölvuna þína.
Ef þú átt 40þús til að spreða í harðan disk með svona litlu geymsluplássi afhverju ekki kaupa SSD og fá þá alvöru hraða ?
Ekki gleyma kostnaðinum við SCSI kort.
Ásamt því að missa vitið við að stilla jumpera og terminatora. Kannski er það liðin tíð?