Hreinsa kælilím af örgjörva.
Sent: Fös 04. Sep 2009 20:00
Ég er hérna með gamla medion tölvu. Ætlaði að taka kælinguna af örranum og rykhreinsa hana.
Losaði heatsinkið og ætlaði að toga það af. Það var frekar fast, þannig ég hélt að það væri bara gamalt kælikrem sem væri harðnað þarna á milli. Þannig ég togaði með smá afli.
Viti menn, kemur ekki örinn með úr sökklinum.
Þá er hann fastur við heatsinkið með einhverju svörtu epoxy lími og ekki nokkur leið að losa hann.
Hvað er best að nota til að hreinsa þetta drasl af?
Það sterkasta sem ég á hérna er isopropanol, en veit ekki hversu sniðugt það væri að sulla því yfir þetta :S
Losaði heatsinkið og ætlaði að toga það af. Það var frekar fast, þannig ég hélt að það væri bara gamalt kælikrem sem væri harðnað þarna á milli. Þannig ég togaði með smá afli.
Viti menn, kemur ekki örinn með úr sökklinum.
Þá er hann fastur við heatsinkið með einhverju svörtu epoxy lími og ekki nokkur leið að losa hann.
Hvað er best að nota til að hreinsa þetta drasl af?
Það sterkasta sem ég á hérna er isopropanol, en veit ekki hversu sniðugt það væri að sulla því yfir þetta :S