Síða 1 af 1
Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 18:54
af binnip
Þannig er mál með vexti að ég var að enda við að kaupa ATI radeon 4850 í kísildal. Þegar ég var búinn að update-a öllum driverum þá fór ég í ATI catalyst controle settings og þar stendur að kortið sé með svona minni
Core clock in MHz 625
Memory clock in MHz 900
sem er bara alls ekki rétt, svo fór ég í cs 1.6 og byrjaði að fps droppa
ÖLL HJÁLP VEL ÞEGIN!
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 19:02
af lal
Ati og amd eru með svona cool and quiet stuff sem að lækkar rafmagn og afkastagetu kortsins þegar lítið reynir á
semsagt lækkar voltage og clocks svo þú vilt væntarlega losna við það ?
Farðu í bios og finndu Amd cool and quiet og disablaðu það
ef það er ekki nóg prófaðu þá að downloada á river tuner og overclockaðu kortið bara smá og hakaðu við overclock on startup
þá haldast clocks alltaf á sama hraða
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 20:11
af binnip
Ég er búinn að reinstalla öllum skjákorts driverum og þetta er ennþá eins ...
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 20:21
af chaplin
Með þetta skjákort og þessar stillingar ættiru ekki að droppa í cs. Uninstallaðu drivernum, og installaðu eldri driver, nýjir driverar eru langt frá því að vera bestir.
lal skrifaði:Ati og amd eru með svona cool and quiet stuff sem að lækkar rafmagn og afkastagetu kortsins þegar lítið reynir á
Intel er líka með svipaða stillingu, minkar multiplierinn þegar lítil keyrsla er í gangi.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 20:22
af KermitTheFrog
Þetta eru ekkert skrítnar tölur. Þetta er DDR minni (Double Data Rate), þannig að þetta er í raun 900Mhzx2=1800Mhz.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 20:30
af binnip
KermitTheFrog skrifaði:Þetta eru ekkert skrítnar tölur. Þetta er DDR minni (Double Data Rate), þannig að þetta er í raun 900Mhzx2=1800Mhz.
ja ok, en utan á kassanum sem var með skjákortinu stendur að þetta sé 512 mb kort og 4850, og í catalyst control settings stendur að þetta sé 1gb og 4870 ?? , er catalyst dótið ekki bara eh fucked up ?
edit: s.s þegar maður opnar ccc þá kemur svona "welcome" og þar stendur í svörtum kassa í miðjunni að þetta sé 4870.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 20:35
af KermitTheFrog
binnip skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Þetta eru ekkert skrítnar tölur. Þetta er DDR minni (Double Data Rate), þannig að þetta er í raun 900Mhzx2=1800Mhz.
ja ok, en utan á kassanum sem var með skjákortinu stendur að þetta sé 512 mb kort og 4850, og í catalyst control settings stendur að þetta sé 1gb og 4870 ?? , er catalyst dótið ekki bara eh fucked up ?
edit: s.s þegar maður opnar ccc þá kemur svona "welcome" og þar stendur í svörtum kassa í miðjunni að þetta sé 4870.
Það ætti nú eiginlega að vera. Getur prufað að flasha BIOS á skjákortinu og athuga hvort það lagi þetta.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 20:37
af binnip
Hvernig "flasha" eg skjakortinu ?
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 20:53
af SteiniP
binnip skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Þetta eru ekkert skrítnar tölur. Þetta er DDR minni (Double Data Rate), þannig að þetta er í raun 900Mhzx2=1800Mhz.
ja ok, en utan á kassanum sem var með skjákortinu stendur að þetta sé 512 mb kort og 4850, og í catalyst control settings stendur að þetta sé 1gb og 4870 ?? , er catalyst dótið ekki bara eh fucked up ?
edit: s.s þegar maður opnar ccc þá kemur svona "welcome" og þar stendur í svörtum kassa í miðjunni að þetta sé 4870.
Hvað segir
GPU-z?
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 21:02
af binnip
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 21:41
af binnip
Þetta er eh fáránlegt. ÉG DROPPA I déskotans 1.6 ! Er að spá í að fara niður í kísildal á mánudaginn og láta þá kíkja á þetta.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 22:30
af SteiniP
binnip skrifaði:Þetta er eh fáránlegt. ÉG DROPPA I déskotans 1.6 ! Er að spá í að fara niður í kísildal á mánudaginn og láta þá kíkja á þetta.
Já það borgar sig líklega.
Þú ættir náttúrulega að fá 4*10³ fps í 1.6
Ertu örugglega búinn að uninstalla öllum skjákortsdriverum, líka fyrir gamla skjákortið. Uninstalla kortinu í Device manager og uninstalla öllu sem heitir Ati eða catalyst eitthvað
Setja svo inn einhvern annað driver version
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 22:43
af binnip
SteiniP skrifaði:binnip skrifaði:Þetta er eh fáránlegt. ÉG DROPPA I déskotans 1.6 ! Er að spá í að fara niður í kísildal á mánudaginn og láta þá kíkja á þetta.
Já það borgar sig líklega.
Þú ættir náttúrulega að fá 4*10³ fps í 1.6
Ertu örugglega búinn að uninstalla öllum skjákortsdriverum, líka fyrir gamla skjákortið. Uninstalla kortinu í Device manager og uninstalla öllu sem heitir Ati eða catalyst eitthvað
Setja svo inn einhvern annað driver version
Já, ég er búinn að því.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 23:35
af Molfo
Sæll..
Varstu með Nvidia kort á undan þessu ATI korti??
Ef svo er þá gætir þú lent í vandræðum með að losna við Nvidia driverinn hjá þér.
Best væri að formata draslið..

Kv.
Molfo
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 23:37
af binnip
Molfo skrifaði:Sæll..
Varstu með Nvidia kort á undan þessu ATI korti??
Ef svo er þá gætir þú lent í vandræðum með að losna við Nvidia driverinn hjá þér.
Best væri að formata draslið..

Kv.
Molfo
Það var ekkert mál að losna við nvidia driverinn.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Fös 04. Sep 2009 23:53
af SteiniP
Er þetta að gerast í einhverjum fleiri leikjum líka?
Ég gæti alveg trúað því að 1.6 runni eitthvað skringilega á nýjum vélbúnaði. Allavega prófa að fikta eitthvað í graphic stillingunum, hækka upplausnina og slökkva á AA og svona. Kannski skipta á milli OpenGL og Direct3D rendering mode.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Lau 05. Sep 2009 00:00
af sakaxxx
ég er með sama kort og í ccc er klukkunin svona
gpu 640mhz
mem 993 mhz
engin vandræði við að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) leiki
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Lau 05. Sep 2009 01:14
af binnip
sakaxxx skrifaði:ég er með sama kort og í ccc er klukkunin svona
gpu 640mhz
mem 993 mhz
engin vandræði við að keyra leiki
Já ok , eg fór í Track Mania áðan og mér fannst hann hökta soldið.
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Lau 05. Sep 2009 02:35
af himminn
binnip skrifaði:Þannig er mál með vexti að ég var að enda við að kaupa ATI radeon 4850 í kísildal. Þegar ég var búinn að update-a öllum driverum þá fór ég í ATI catalyst controle settings og þar stendur að kortið sé með svona minni
Core clock in MHz 625
Memory clock in MHz 900
sem er bara alls ekki rétt, svo fór ég í cs 1.6 og byrjaði að fps droppa
ÖLL HJÁLP VEL ÞEGIN!
Hvernig er restin af vélbúnaðinum þínum?
Re: Ati radeon 4850 HJÁLP!!
Sent: Lau 05. Sep 2009 12:25
af binnip
4gb DDR2
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1002intel pentium4 HT 3.0ghz (tvíkjarna)
Móðurborð
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1002520 W Tacens aflgjafi.