Síða 1 af 1
Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fim 03. Sep 2009 23:32
af Frost
Þegar maður er búinn að plugga örgjövanum í móðurborðið og allt komið í er það bara að kveikja og þá er allt komið?
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fim 03. Sep 2009 23:32
af Glazier
prófaðu

Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fim 03. Sep 2009 23:35
af SteiniP
Ekki gleyma kælingunni

Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fim 03. Sep 2009 23:39
af Frost
Er ekkert meira samt? Enginn driver eða neitt?
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fim 03. Sep 2009 23:46
af KermitTheFrog
Athugaðu í Computer Management hvort allt sé ekki með felldu.
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fim 03. Sep 2009 23:48
af Frost
Nei sko er að fara að kaupa mér
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_5_8&products_id=17635 og er að spá hvernig ég set hann í og set hann upp.
Er algjör græningi í svona málum.

Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fim 03. Sep 2009 23:51
af AntiTrust
Vertu bara viss um að móðurborðið styðji þennan CPU.
Annars bara, BIOS upgrade ef þarf og þá ættiru að vera góður.
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fim 03. Sep 2009 23:54
af Frost
AntiTrust skrifaði:Vertu bara viss um að móðurborðið styðji þennan CPU.
Annars bara, BIOS upgrade ef þarf og þá ættiru að vera góður.
er með Intel - 775 - Gigabyte GA-P35-DS3L. Er alveg viss um að ég styð Q9550
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 12:57
af Frost
B-b-b-b-b-b-b-b-bump-p-p-p-p-p-p-p-p-p.
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 13:13
af hagur
Já, það styður hann.
Settu örgjörvann í, kælikrem á hann og svo kælinguna á. Vertu viss um að kælingin sé tryggilega fest og alveg þéttingsfast á örgjörvanum.
Kveiktu svo á tölvunni. BIOS-inn á að sjá um að configga nýja örgjörvann rétt, þ.e spennu, brautarhraða og margfaldara. Þú getur fylgst með þegar hún er að ræsa sig og svo líka þegar þú ert kominn inn í Windows, með því að hægri smella á my computer og fara í properties.
Getur líka náð þér í CPU-ID forritið sem segir þér allt um örgjörvann sem er í vélinni.
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 13:27
af Frost
hagur skrifaði:Já, það styður hann.
Settu örgjörvann í, kælikrem á hann og svo kælinguna á. Vertu viss um að kælingin sé tryggilega fest og alveg þéttingsfast á örgjörvanum.
Kveiktu svo á tölvunni. BIOS-inn á að sjá um að configga nýja örgjörvann rétt, þ.e spennu, brautarhraða og margfaldara. Þú getur fylgst með þegar hún er að ræsa sig og svo líka þegar þú ert kominn inn í Windows, með því að hægri smella á my computer og fara í properties.
Getur líka náð þér í CPU-ID forritið sem segir þér allt um örgjörvann sem er í vélinni.
Takk fyrir þetta.
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 14:46
af beatmaster
Ég get líka bara skipt um örgjörvann fyrir þig og keypt þann gamla af þér um leið ef að þú hefur áhuga á að selja hann

Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 16:05
af Frost
beatmaster skrifaði:Ég get líka bara skipt um örgjörvann fyrir þig og keypt þann gamla af þér um leið ef að þú hefur áhuga á að selja hann

Og þú ert staðsettur hvar..?
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 17:00
af beatmaster
Reykjavík, ertu annars til í að selja gamla örran?
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 17:15
af stefan251
þetta er flotur cpu á svona lika
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 18:05
af Frost
beatmaster skrifaði:Reykjavík, ertu annars til í að selja gamla örgjörvan?
Gæti verið, þarf aðeins að íhuga.
Re: Setja upp nýjan Örgjörva
Sent: Fös 04. Sep 2009 18:06
af Frost
stefan251 skrifaði:þetta er flotur cpu á svona lika
Hvernig er hann að gera sig? Veistu alveg hvernig ég á?