Munurinn á Venjulegum Intel örgjörvum og Yorkfield örgjörvum
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Munurinn á Venjulegum Intel örgjörvum og Yorkfield örgjörvum
Hver er eiginlega munurinn á þeim. Búinn að leita á google og finn ekki. Er það eitthvað með klukkun eða?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Munurinn á Venjulegum Intel örgjörvum og Yorkfield örgjörvum
Þetta er bara code name.
Q8### og Q9### eru allir Yorkfield meðan t.d. Q6### heita Kentsfield og E7### og E8### heita Wolfdale.
Q8### og Q9### eru allir Yorkfield meðan t.d. Q6### heita Kentsfield og E7### og E8### heita Wolfdale.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Munurinn á Venjulegum Intel örgjörvum og Yorkfield örgjörvum
Og venjulegum?
Það er ekki til neitt sem heitir venjulegur, allir Intel örgjörvar eiga sér e-ð code name.
Yorkfield er code name-ið fyrir Quad (45 nm) Intel CPU.
Það er ekki til neitt sem heitir venjulegur, allir Intel örgjörvar eiga sér e-ð code name.
Yorkfield er code name-ið fyrir Quad (45 nm) Intel CPU.
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Munurinn á Venjulegum Intel örgjörvum og Yorkfield örgjörvum
Já ok... Silly me...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól