Vantar hjálp við tölvukaup
Sent: Fim 03. Sep 2009 15:51
Ég er ekki mikið inní þessum tölvum og því leita ég til ykkar enda flest allir sennilega mun klárari en ég í þessu, en málið er að tölvan mín skemmdist og því þarf ég að leita mér að annari borðtölvu en veit ekkert hvert ég á að leita.
Ég get eytt svona 150-170 þús í tölvuna og allar upplýsingar vel þegnar.
Ég get eytt svona 150-170 þús í tölvuna og allar upplýsingar vel þegnar.