Síða 1 af 1

64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 03. Sep 2009 12:26
af °°gummi°°
er einhver að nota þennan disk?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2575

og ef svo er, hvernig hraði er á þessu?

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 03. Sep 2009 12:38
af mind
Því miður er uppgefinn "hraði" á SSD ekki nægilegar upplýsingar til að ákvaða raunverulega afkastagetu.

Ráðlegg þér að lesa:
http://www.anandtech.com/storage/showdoc.aspx?i=3531
http://www.anandtech.com/storage/showdoc.aspx?i=3631

Ef þú er að íhuga fjárfesta í SSD Disk.

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 03. Sep 2009 12:42
af SteiniP
http://www.trustedreviews.com/storage/r ... es-64GB/p2

Hann er langt á eftir dýrari OCZ og Intel diskunum.

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 03. Sep 2009 17:33
af °°gummi°°
já, takk fyrir það
en þarna í videoinu hjá start þá virðist Kingston t.d. vera hraðari en Intel í startup (sjá 1:50)- hvers vegna veit ég ekki.

Er enginn sem á svona?

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 03. Sep 2009 17:43
af start
SteiniP skrifaði:http://www.trustedreviews.com/storage/review/2009/09/03/Kingston-SSDNow-V-Series-64GB/p2

Hann er langt á eftir dýrari OCZ og Intel diskunum.


Nei þetta er ekki sami diskurinn, við erum með V-series + sem er nýrri og hraðari.

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 03. Sep 2009 18:51
af SteiniP
start skrifaði:
SteiniP skrifaði:http://www.trustedreviews.com/storage/review/2009/09/03/Kingston-SSDNow-V-Series-64GB/p2

Hann er langt á eftir dýrari OCZ og Intel diskunum.


Nei þetta er ekki sami diskurinn, við erum með V-series + sem er nýrri og hraðari.

My bad :oops:
V+ er þónokkuð hraðari
Góð afköst fyrir þetta verð.
http://www.bjorn3d.com/read.php?cID=1660&pageID=7453

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Mið 07. Okt 2009 22:44
af OverClocker
Ertu búinn að kaupa þennan disk? er hann bylting?

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Mið 07. Okt 2009 23:20
af mercury
manni dauðlangar að fá sér svona fyrir stýrikerfi. En er sagan ekki sönn að það er ekkert fyrir hvaða rookie sem er að setja upp stýrikerfi á svona disk ??

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Mið 07. Okt 2009 23:44
af mercury
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_24_268&products_id=4875&osCsid=628a00735bbc9ee094be45fb3088a9cc
er þessi samt ekki jafnvel talsvert betri fyrir aðeins meiri pening. ??

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Mið 07. Okt 2009 23:48
af stebbi-
satt...mikið meiri hraði fyrir aðeins meiri pening =/
ég tæki þennan..en ekki mitt að ráða

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 00:34
af chaplin
Ég ætla gefa SSD eitt-tvö ár í viðbót áður en ég næli mér í minn fyrsta disk, þótt mig langi alveg rosalega í 2 stk núna, raid 0.

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 08:59
af °°gummi°°
OverClocker skrifaði:Ertu búinn að kaupa þennan disk? er hann bylting?

Ég skellti mér á svona disk og hann er snilld - ég er með tvær tölvur heima, önnur er Core2Quad 4GB og þessi SSD 64GB á meðan hin er i7 6GB og 150GB velociraptor - báðar keyra Linux Mint 7 og báðar er þannig séð fljótar að ræsa það er ekki hægt að kvarta yfir því. En SSD tölvan er samt miklu fljótari :) plús það að diskurinn er alveg hljóðlaus
(hún er það fljót að ræsa stýrikerfið að núna er hraðinn á BIOS ræsingunni farinn að bögga mig :) )

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 10:39
af GuðjónR
°°gummi°° skrifaði:
OverClocker skrifaði:Ertu búinn að kaupa þennan disk? er hann bylting?

Ég skellti mér á svona disk og hann er snilld - ég er með tvær tölvur heima, önnur er Core2Quad 4GB og þessi SSD 64GB á meðan hin er i7 6GB og 150GB velociraptor - báðar keyra Linux Mint 7 og báðar er þannig séð fljótar að ræsa það er ekki hægt að kvarta yfir því. En SSD tölvan er samt miklu fljótari :) plús það að diskurinn er alveg hljóðlaus
(hún er það fljót að ræsa stýrikerfið að núna er hraðinn á BIOS ræsingunni farinn að bögga mig :) )


Þetta eru engar slorgræjur sem þú ert með drengur!
Hvaða týpu keyptirðu af SSD ?

Þessir diskar hljóta að vera snilldin ein fyrir fartölvur, flestar með hægvirka 5400 diska. Plús orkunotkunin er svo lítil að batteríið mun endast helmingi lengur.

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 11:04
af viddi
GuðjónR skrifaði:Þessir diskar hljóta að vera snilldin ein fyrir fartölvur, flestar með hægvirka 5400 diska. Plús orkunotkunin er svo lítil að batteríið mun endast helmingi lengur.


Er að stefna á einn í lappann :twisted:

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 11:11
af techseven
daanielin skrifaði:Ég ætla gefa SSD eitt-tvö ár í viðbót áður en ég næli mér í minn fyrsta disk, þótt mig langi alveg rosalega í 2 stk núna, raid 0.


Ég las einhvers staðar um daginn að það væri tilgangslaust að gera Raid 0 setup með SSD diska...

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 11:20
af GuðjónR
techseven skrifaði:
daanielin skrifaði:Ég ætla gefa SSD eitt-tvö ár í viðbót áður en ég næli mér í minn fyrsta disk, þótt mig langi alveg rosalega í 2 stk núna, raid 0.


Ég las einhvers staðar um daginn að það væri tilgangslaust að gera Raid 0 setup með SSD diska...


Tilgangslaust? Spurðu Fletch....

og skoðaðu speccana hjá honum viewtopic.php?f=34&t=885&st=0&sk=t&sd=a&start=80



p.s viddi ... svo þegar þú ert búinn að henda þessu í lappann þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að hann fái smá högg á sig, þessir diskar þola högg.

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 11:50
af AntiTrust
techseven skrifaði:
daanielin skrifaði:Ég ætla gefa SSD eitt-tvö ár í viðbót áður en ég næli mér í minn fyrsta disk, þótt mig langi alveg rosalega í 2 stk núna, raid 0.


Ég las einhvers staðar um daginn að það væri tilgangslaust að gera Raid 0 setup með SSD diska...


What? Viss um að það hafi ekki verið e-ð sem þú last á barnalandi?

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 12:00
af techseven
AntiTrust skrifaði:
techseven skrifaði:
daanielin skrifaði:Ég ætla gefa SSD eitt-tvö ár í viðbót áður en ég næli mér í minn fyrsta disk, þótt mig langi alveg rosalega í 2 stk núna, raid 0.


Ég las einhvers staðar um daginn að það væri tilgangslaust að gera Raid 0 setup með SSD diska...


What? Viss um að það hafi ekki verið e-ð sem þú last á barnalandi?


Nú? Er umræða um tölvur á barnalandi? Þú veist greinilega meira um það en ég.

En mér finnst bara kúl ef það virkar vel að Raid-a SSD diska...

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 12:05
af KermitTheFrog
Var ekki eitthvað lið sem setti myndband af fjölda SSD í raid á YouTube? Sýndist það virka fantavel hjá þeim.

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 12:28
af SteiniP
KermitTheFrog skrifaði:Var ekki eitthvað lið sem setti myndband af fjölda SSD í raid á YouTube? Sýndist það virka fantavel hjá þeim.

Jú, 24 diskar í raid. Þetta er að virka nokkuð vel :D
http://www.youtube.com/watch?v=96dWOEa4 ... re=related

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 12:40
af °°gummi°°
GuðjónR skrifaði:
°°gummi°° skrifaði:
OverClocker skrifaði:Ertu búinn að kaupa þennan disk? er hann bylting?

Ég skellti mér á svona disk og hann er snilld - ég er með tvær tölvur heima, önnur er Core2Quad 4GB og þessi SSD 64GB á meðan hin er i7 6GB og 150GB velociraptor - báðar keyra Linux Mint 7 og báðar er þannig séð fljótar að ræsa það er ekki hægt að kvarta yfir því. En SSD tölvan er samt miklu fljótari :) plús það að diskurinn er alveg hljóðlaus
(hún er það fljót að ræsa stýrikerfið að núna er hraðinn á BIOS ræsingunni farinn að bögga mig :) )


Þetta eru engar slorgræjur sem þú ert með drengur!
Hvaða týpu keyptirðu af SSD ?

Þessir diskar hljóta að vera snilldin ein fyrir fartölvur, flestar með hægvirka 5400 diska. Plús orkunotkunin er svo lítil að batteríið mun endast helmingi lengur.

Ég keypti þennan Kingston 64GB V-series + - 220MB les /140MB skrif

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Fim 08. Okt 2009 20:26
af Fletch
GuðjónR skrifaði:
techseven skrifaði:
daanielin skrifaði:Ég ætla gefa SSD eitt-tvö ár í viðbót áður en ég næli mér í minn fyrsta disk, þótt mig langi alveg rosalega í 2 stk núna, raid 0.


Ég las einhvers staðar um daginn að það væri tilgangslaust að gera Raid 0 setup með SSD diska...


Tilgangslaust? Spurðu Fletch....

og skoðaðu speccana hjá honum viewtopic.php?f=34&t=885&st=0&sk=t&sd=a&start=80


færð 2x read og write bandwidth... access tíminn helst óbreyttur eðlilega
helsta sem menn þurfa að hafa í huga er að vera með góðan RAID controller, þessir diskar eru það hraðvirkir að þeir geta auðveldlega cap'að lélegan controller, sumir controllerar hreinlega ráða ekki við þá :roll:

Re: 64GB SSD á 40þ

Sent: Lau 10. Okt 2009 12:25
af Viktor
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4876

64GB Corsair Solid State Drif M64 - 32.950.-
Þessa vöru þarf að sérpanta