Síða 1 af 1

Verðhugmynd á PC

Sent: Mán 31. Ágú 2009 22:04
af viddi
Sælir

Mig vantar verðhugmynd, hvað væri fólk til í að borga fyrir svona grip ?

    Kassi: Coolermaster Cosmos
    CPU: Intel C2D E8400
    CPU Kæling: Thermalright Ultra 120 Extreme + 12cm Sharkoon Golfball
    móðurborð: Gigabyte GA-P35-DS4
    PSU: Thermaltake Toughpower 750W
    RAM: 2x 2GB Geil Black Dragon PC6400 800 Mhz
    HDD0: 74 GB Western Digital 10.000 RPM
    CD-ROM: NEC 3550A DVDR±RW
    Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi 7.1 Xtreme Music
    GPU: XFX Geforce 8800 GTX 768 MB Overclocked
    GPU Kæling: Zalman ZM-RHS88 og VF1000 LED
    Kassavifta 4x 120mm Coolermaster
    Skjár: Samsung SyncMaster 2693HM (26" Rándýrt apparat)
    Lyklaborð:Logitech G15 (Nýrri gerðin DK layout)
    Mús: Logitech G9
    Músarmotta: Steelpad 5L
    OS: Windows 7 Ultimate x64 RTM Build 7600

Re: Verðhugmynd á PC

Sent: Mán 31. Ágú 2009 22:40
af Glazier
Aldur ?
Ábyrgð ?

Re: Verðhugmynd á PC

Sent: Mán 31. Ágú 2009 23:22
af SteiniP
Mig langar í skjáinn.
Þyrfti samt að vita hvað hann er gamall og sjá ástandið á honum (mynd) til að geta boðið í hann.
Væri gott að vita það helst snemma á morgun hvort þú ætlar að selja hann svo ég geti cancelað pöntuninni minni á T260.

Re: Verðhugmynd á PC

Sent: Þri 01. Sep 2009 08:19
af viddi
SteiniP skrifaði:Mig langar í skjáinn.
Þyrfti samt að vita hvað hann er gamall og sjá ástandið á honum (mynd) til að geta boðið í hann.
Væri gott að vita það helst snemma á morgun hvort þú ætlar að selja hann svo ég geti cancelað pöntuninni minni á T260.


Ég ættla að selja hann, get reddað mynd og fundið kvittunina þegar ég kem heim í kvöld

Re: Verðhugmynd á PC

Sent: Þri 01. Sep 2009 08:20
af viddi
Glazier skrifaði:Aldur ?
Ábyrgð ?


það er sumt nýrra en annað í þessari vél, svo að það getur verið ábyrgð á einhverjum hlutum í henni

Re: Verðhugmynd á PC

Sent: Þri 01. Sep 2009 09:29
af chaplin
Myndi segja um 120, mv. að menn með svipað rig og ég eru að fá +90k. Annars alveg garme rig hjá þér, hvað á að uppfæra sig í?

Re: Verðhugmynd á PC

Sent: Þri 01. Sep 2009 10:18
af viddi
daanielin skrifaði:Myndi segja um 120, mv. að menn með svipað rig og ég eru að fá +90k. Annars alveg garme rig hjá þér, hvað á að uppfæra sig í?


Ættla bara að fá mér laptop, er hættur að nenna að vera með þetta alltof stóra dót