munur á kubbum p43 og p45?


Höfundur
alexone
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 31. Júl 2008 23:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær/Grindavik
Staða: Ótengdur

munur á kubbum p43 og p45?

Pósturaf alexone » Mán 31. Ágú 2009 18:59

Ef eg skildi þetta rett . þá eini munur er: að p43 styður bara ein pci-e 2.0 (16) slot i stað 2x pci-e 2.0 (2x8) hjá p45 og aðeins minna af usb og sata tengingum ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: munur á kubbum p43 og p45?

Pósturaf AntiTrust » Mán 31. Ágú 2009 19:39

P45 er annaðhvort með 1x 16x PCI-E eða 2x 8x PCI-E, en P43 er alltaf með 1x16x. P43 er með bæði DDR2 og DDR3 support, en bara uppað 1066mhz. P45 er með DDR3 1600mhz support.

Svo er P45 talsvert betra til yfirklukkunar.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: munur á kubbum p43 og p45?

Pósturaf chaplin » Mán 31. Ágú 2009 21:56

Samt sem áður þótt móðurboðin styðji bara upp að 1066MHz eða 1600MHz að ef þú yfirklukkar minnið í segjum 1250MHz eða hitt uppí 1800MHz að þá styðja móðurborðin það líka. Ég er að keyra mitt minni á 1020MHz en móðurboðið er bara ætlað fyrir 800MHz, keyrir samt sem áður mjög vel.




Höfundur
alexone
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 31. Júl 2008 23:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær/Grindavik
Staða: Ótengdur

Re: munur á kubbum p43 og p45?

Pósturaf alexone » Mán 31. Ágú 2009 22:05

þannig ef eg fer ekki i yfirklukkun þá p43 mb á duga ágætlega ?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: munur á kubbum p43 og p45?

Pósturaf chaplin » Þri 01. Sep 2009 11:14

Hvort sem þú ferð í yfirklukkun eða ekki ætti p43 að duga ágætlega.. komdu með meira spec hvað þú ætlar að hafa á þessu borði..