Hvað finnst mönnum um þessa vél?


Höfundur
steiniþorra
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 30. Ágú 2009 12:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað finnst mönnum um þessa vél?

Pósturaf steiniþorra » Sun 30. Ágú 2009 12:49

Þarf að fá mér nýja vél. Er þessi vél þokkaleg? Kem ég 2 skjákortum í þessa? ætla að eyða svona c.a 150.000.- í turn!
Væri flott ef einhver "sérfræðingur" gæti kommentað á þessa eða ráðlagt mér um kaup á vél fyrir þennan pening!

Gigabyte Silent Q1
Turnkassi - Antec P182 Titan-áferð hljóðeinangraður ál-turn með nánast hljóðlausum aflgjafa
Örgjörvi - Athlon II X2 Dual Core 240 örgjörvi 2.8GHz 2MB - 45nm
Móðurborð - GIGABYTE AM2+ 720-US3, PCI-E2.0 X16, Ultra Durable3 2oz Copper kæling
Vinnsluminni - 4GB DUAL DDR2 1066MHz OCZ Gold XTC vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 750GB Samsung Spinpoint F1 SATA2 7200rpm 32MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Hátalarar - ekkert
Hjóðkort - 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðkort með BlueRay/HD DVD stuðning
Skjákort - ATI HD4550 512MB GDDR3 1600MHz með Silent Sink 100% hljóðlausri kælingu
Skjár - enginn
Lyklaborð - ekkert
Stýrikerfi - Windows VISTA Home Premium - Hlaðið nýjungum eins og Aero 3D ofl...
Netkort - Gigabit Netkort, 6xUSB2, 6xSATA2
Hljóðlaus - Nánanst hljóðlaus aflgjafi í sérstöku aðskildu hólfi í P182 turninum
Hljóðlát - OCZ Vanquisher örgjörva kæling, 3xKopar hitapípur, 800... RPM 120mm vifta 18db.
Annað - 2ja ára ábyrgð
-
149.900.-



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst mönnum um þessa vél?

Pósturaf Victordp » Sun 30. Ágú 2009 13:14

Þarft að fá annað móðurborð til að setja annað pci-e skjákort
bætt við.
finnst að þú ættir að fara í tölvutækni (http://www.tolvutaekni.is) og spyrja mig langar í svona og svona tölvu fyrir 150.000


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst mönnum um þessa vél?

Pósturaf SteiniP » Sun 30. Ágú 2009 13:28

Mér finnst þessi tölva bara rugl. Voða flottur kassi, en ekkert af viti inn í honum nema minnið, sem virðist ekki eiga heima með þessum budget örgjörva og skjákorti.
Þar að auki er bara vitleysa að borga fyrir Vista þegar svona stutt er í að Windows 7 komi á markað.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1361 <<--Hérna er nú bara mjög flott leikjavél. Gætir skipt ú skjákortinu fyrir GTX275 og ennþá verið undir budgetinu.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst mönnum um þessa vél?

Pósturaf Gúrú » Sun 30. Ágú 2009 13:38

http://kisildalur.is/?p=2&id=1129
Og replaca 8400GS með HD4850 og þá ertu kominn með öflugri vél fyrir svona 8 þúsund kalli meira, MUN öflugri vél.


Modus ponens

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst mönnum um þessa vél?

Pósturaf mercury » Sun 30. Ágú 2009 14:01

verð að vera sammála steinaP í þessu.