E5200 sem heldur að hann sé single core
Sent: Þri 25. Ágú 2009 12:07
Ég er hérna með tölvu með E5200 örgjörva og Asus P5N73-Am micro-atx móðuborði.
Örinn er Stepping A og Revision R0 og ég er búinn að uppfæra BIOS í 0501, en þar á að koma inn stuðningur fyrir þennan örgjörva.
Ég setti upp Windows 7 RTM x64 á tölvuna, búinn að prufa bæði nforce drivera af nvidia.com og frá asus.com
En örgjörvinn kemur fram sem single core, eða bara einn kjarni virkur.
Í PC-wizard stendur:
Number of Core: 2
Number of Core enabled: 1
Coretemp, CPU-z og task manager sýna líka bara einn kjarna.
Mér finnst líklegt að seinni kjarninn sé óvirkur í BIOS, en það er engin augljós stilling sem að disable'ar kjarnann.
Hvað haldið þið?
Örinn er Stepping A og Revision R0 og ég er búinn að uppfæra BIOS í 0501, en þar á að koma inn stuðningur fyrir þennan örgjörva.
Ég setti upp Windows 7 RTM x64 á tölvuna, búinn að prufa bæði nforce drivera af nvidia.com og frá asus.com
En örgjörvinn kemur fram sem single core, eða bara einn kjarni virkur.
Í PC-wizard stendur:
Number of Core: 2
Number of Core enabled: 1
Coretemp, CPU-z og task manager sýna líka bara einn kjarna.
Mér finnst líklegt að seinni kjarninn sé óvirkur í BIOS, en það er engin augljós stilling sem að disable'ar kjarnann.
Hvað haldið þið?
