Síða 1 af 1

Ballistix vinnsluminni / upplýsingar

Sent: Fim 20. Ágú 2009 15:44
af toivido
Góðan daginn
Ég er með Ballistix vinnsluminni sem ég keypti notað um daginn og prufaði að setja í tölvuna mína en það virkaði ekki. Hvar get ég fundið upplýsingar um þetta ákveðna minni, til að sjá hvort það passi við tölvunna og núverandi minni. Upplýsingar sem standa á minninu eru eftirfarandi:

CM64M6416T26ZD2T
5VXCDDTL

Batch CL1114R.DS
PN: 47072

Ég er búinn að leita á google.is og á crucial.com að þessum númerum en hef ekki fundið neitt nothæft.

Núverandi minni sem ég er með er DDR-SDRAM PC-3200 (200 MHz) - [DDR-400], 64-bit.

Ég prufaði að bæta þessum nýju tveim í auka hólfin en tölvan ræstist ekkert, því næst prufaði að taka öll út og hafa eitt gamalt í og eitt nýtt (nýja var í hólfinu sem gamla var í) en það virkaði ekki heldur, tölvan ræstist ekki neitt.

Getið þið aðstoðað og fundið einhverjar upplýsingar um minnið sem ég var að kaupa svo ég geti séð hvort það eigi ekki að passa í tölvuna mína.

Re: Ballistix vinnsluminni / upplýsingar

Sent: Fim 20. Ágú 2009 15:52
af ManiO
Oft getur hjálpað að vita hvaða móðurborð þú ert með.

Einnig stærð á minni og 1 eða 2 minniskubbar? Vissi fyrrverandi eigandi timing stillingar á minninu og volt?

Ræsist tölvan enn þá þegar þú hefur bara gamla minnið?

Re: Ballistix vinnsluminni / upplýsingar

Sent: Fim 20. Ágú 2009 16:33
af toivido
Móðurborðið sem ég er með er eftirfarandi:
General Information :
Manufacturer : ASUSTeK Computer INC. (Asus)
Product : Puffer
Version : 1.xx
Serial Number : X312345678
Support MP : Yes, 1 CPU(s)
Version MPS : 1.4

Chassis Information :
Manufacturer : Chassis Manufacture
Type : Desktop
Version : Chassis Version
Serial Number : Chassis Serial Number
Asset : Asset-1234567890

OEM Support SLIC :
SLIC : No

Sensor Information :
Hardware Monitoring : Asus A8000

On-Board Device Information :
Device : (Ethernet)
Device : (Sound)
Device : (Video)
Embedded Controller : Yes

Slots Information :
Slot PCI-Express : In Use (32-bit) 3.3v, Shared Slot Opening
Slot PCI : Available (32-bit) 3.3v, Shared Slot Opening
Slot PCI : Available (32-bit) 3.3v, Shared Slot Opening
Slot PCI : Available (32-bit) 3.3v, Shared Slot Opening

External Connectors :
Mouse : PS/2
Keyboard : PS/2
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)
USB : Access Bus (USB)

Internal Connectors :
AUX : On Board Sound Input from CD-ROM
CD : On Board Sound Input from CD-ROM
IDE : On Board IDE
FLOPPY : On Board Floppy
CPU_FAN :
SYS_FAN :
ATXPWR :
FP_AUDIO :

Fyrir er ég með tvö alveg eins minni, samsung DDR-400, 512 mb. Þau virka alveg, ég ætlaði bara að stækka vinnsluminnið. Fyrri eigandi hélt að þessi minni ættu alveg að passa, mér vantar bara tækniupplýsingar um nýju minni, er hægt að finn þær með þeim upplýsingum sem ég gaf upp?

Re: Ballistix vinnsluminni / upplýsingar

Sent: Fim 20. Ágú 2009 23:34
af toivido
Ég sendi póst á crucial.com og fékk eftirfarandi svar:

Thank you for contacting us. That part is a 512MB DDR-400 Ballistix module, item number BL6464Z402. I have attached a data sheet for the DDR-400 Ballistix to this email, for your reference. (skjalið er með í viðhengi).

Ég prufaði að googla BL6464Z02 og fékk meðal annars þessa síðu: http://www.firingsquad.com/hw/3975/Cruc ... L6464Z402/ Á þessari síðu kemur fram að Voltage er 2,8v en núverandi minni sem ég er með í tölvunni (og ætlaði að láta vinna með þessu minni) er 2,5v, skiptir það máli????????????????''

Minnið sem ég er með núna í tölvunni er: http://www.memoryten.com/pc/003596/DDR- ... 200-512MB/


Væri rosanlega þæginlegt ef einhver gæti aðstoðað mig við þessi vinnsluminnis vandamál sem ég er að vesenast í, annað hvort hérna eða í gegnum einkaskilaboð.

Re: Ballistix vinnsluminni / upplýsingar

Sent: Fim 20. Ágú 2009 23:39
af toivido
Eitt í viðbót, ég googlaði áðan system number á tölvunni og fékk eftirfarandi upplýsingar um minnið.

Memory
Component Attributes
Memory Installed 1 GB (2 x 512)
Maximum allowed 4 GB* (4 x 1GB) requires the replacement of the installed 512 MB DIMMs

*Actual available memory may be less
Speed supported PC3200 MB/sec
Type 184 pin, DDR SDRAM
DIMM slots Four
Open DIMM slots Two

Nánari upplýsingar um tölvuna mína eru hérna: http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/docu ... 7106&lang=

Re: Ballistix vinnsluminni / upplýsingar

Sent: Lau 22. Ágú 2009 01:27
af Cikster
Þarft sennilega að starta vélinni með bara gamla minninu, fara í bios og hækka voltin á minninu til að þessi ballistix minni virki hjá þér.

Ef þú ætlar að nota gamla minnið líka væri ekki vitlaust að hækka voltin bara lítið í einu og prófa hvort ballistix minnin starti á þeim þannig að þú steikir ekki gömlu minnin.

Annað sem þú gætir athugað væri að uppfæra firmware á móðurborðinu þar sem með nýju firmware batnar oftast minnis stuðningur.